Íslendingar í eldlínunni - Heiðar skoraði Stefán Árni Pálsson skrifar 19. febrúar 2011 18:16 Heiðar Helguson skoraði eina mark QPR í dag / Mynd: Getty Images Fjölmargir leikir fóru fram í neðri deildum Englands í dag og voru Íslendingar í eldlínunni á mörgum vígstöðum. Heiðar Helguson var á skotskónum í ensku Championship-deildinni í dag en hann skoraði eina mark QPR í jafntefli gegn Preston. Nathan Ellington, leikmaður, Preston jafnaði síðan leikinn. QPR er samt sem áður enn í efsta sæti deildarinnar með 61 stig. Ívar Ingimarsson var í byrjunarliði Reading en Brynjar Björn Gunnarsson var allan tíman á bekknum þegar Reading tók á móti Watford. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Andreas Weimann, leikmaður Watford, skoraði fyrsta mark leiksins á 27. mínútu en Reading náði að jafna metinn í byrjun síðari hálfleiks. Þar var á ferðinni Noel Hunt en Reading eru í 12. sæti deildarinnar. Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn fyrir Portsmouth sem sigraði Barnsley 1-0 en það var Kanu sem skallaði boltann í netið sex mínútum fyrir leikslok. Jóhannes Karl Guðjónsson og Matthías Vilhjálmsson komu báðir við sögu í leikjum sinna liða í ensku 1. deildinni í dag. Jóhannes Karl átti fínan leik fyrir Huddersfield sem gerði ,1-1, jafntefli við Bournemouth. Michael Symes kom Bournemouth yfir á 74. mínútu en Huddersfield jafnaði metinn rétt undir lokin en þar var að verki Danny Cadamarteri. Colchester sigraði Walsall 2-0 en Matthías Vilhjálmsson kom inn á í liði Colchester þegar um tíu mínútur voru eftir af leiknum. David Perksins og Dave Mooney skoruðu mörk Colchester í leiknum, en liðið er í 10. sæti deildarinnar. Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í neðri deildum Englands í dag og voru Íslendingar í eldlínunni á mörgum vígstöðum. Heiðar Helguson var á skotskónum í ensku Championship-deildinni í dag en hann skoraði eina mark QPR í jafntefli gegn Preston. Nathan Ellington, leikmaður, Preston jafnaði síðan leikinn. QPR er samt sem áður enn í efsta sæti deildarinnar með 61 stig. Ívar Ingimarsson var í byrjunarliði Reading en Brynjar Björn Gunnarsson var allan tíman á bekknum þegar Reading tók á móti Watford. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Andreas Weimann, leikmaður Watford, skoraði fyrsta mark leiksins á 27. mínútu en Reading náði að jafna metinn í byrjun síðari hálfleiks. Þar var á ferðinni Noel Hunt en Reading eru í 12. sæti deildarinnar. Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn fyrir Portsmouth sem sigraði Barnsley 1-0 en það var Kanu sem skallaði boltann í netið sex mínútum fyrir leikslok. Jóhannes Karl Guðjónsson og Matthías Vilhjálmsson komu báðir við sögu í leikjum sinna liða í ensku 1. deildinni í dag. Jóhannes Karl átti fínan leik fyrir Huddersfield sem gerði ,1-1, jafntefli við Bournemouth. Michael Symes kom Bournemouth yfir á 74. mínútu en Huddersfield jafnaði metinn rétt undir lokin en þar var að verki Danny Cadamarteri. Colchester sigraði Walsall 2-0 en Matthías Vilhjálmsson kom inn á í liði Colchester þegar um tíu mínútur voru eftir af leiknum. David Perksins og Dave Mooney skoruðu mörk Colchester í leiknum, en liðið er í 10. sæti deildarinnar.
Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Sjá meira