„Ef ég á að vera hreinskilinn þá er ég virkilega vonsvikinn með mína menn,“ sagði Jan Jönsson, þjálfari Rosenborg, eftir leikinn.
„Ég vill samt ekki vera of neikvæður þar sem liðið er að spila mikilvægan deildarleik um helgina".
„Leikmennirnir viðurkenndu fyrir mér inn í klefa áðan að sumir voru að spara sig og vildu ekki eyða of mikilli orku í kvöld. Mínir leikmenn hafa verið að spila stíft síðan í janúar og vildu hvíla lúinn bein í kvöld“.
Jan: Menn vildu komast auðveldlega frá leiknum
Stefán Árni Pálsson á Kópavogsvelli skrifar
Mest lesið


„Það var engin taktík“
Fótbolti



Raggi Nat á Nesið
Körfubolti





Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum
Íslenski boltinn