Dóttur Helgu Möller boðið hlutverk í Hollywood-mynd 17. nóvember 2010 06:00 Elísabetu var boðið hlutverk í kvikmyndinni Suicide Club en er hrædd um að ekkert verði af brottför hennar til Hollywood. Fréttablaðið/GVA „Þetta á held ég að vera einhver táningatryllingsmynd, voða týpiskt," segir Elísabet Ormslev, dóttir söngkonunnar Helgu Möller og gömlu fótboltakempunnar Péturs Ormslev. Elísabetu var á dögunum boðið að leika í hryllingsmynd sem framleidd verður í Hollywood. Bandarískur handritshöfundur að nafni Chris Broms fann Elísabetu á Facebook og leist vel á útlit hennar. Hann hafði samband við hana og sendi henni handritið í kjölfarið. „Ég er ekki búin að lesa allt handritið yfir, það er frekar langt. Myndin á að heita Suicide Club og snýst aðallega um eina stelpu, en það eru nokkrar aðalpersónur í myndinni," segir Elísabet, sem telur sig þó ekki hafa átt að fá neitt aðalhlutverk. Spurð að því hvort að hún ætli að slá til, segist Elísabet vera mjög skeptísk á tilboðið. „Ég er svo hrædd við þetta. Ég er svo hrædd um að ég komi út og svo er þetta einhver klámmynd, einhver hryllingsklámmynd. Ég myndi allavega ekki fara þangað út án þess að hafa mömmu með mér," segir Elísabet hlæjandi. Hún segir að þótt hún samþykki ekki að leika í kvikmyndinni, sé það ákveðinn heiður að vera beðin um að leika í Hollywood-kvikmynd. „Ég er einhver sautján ára íslensk stelpa í Reykjavík og er bara spurð: Hey, viltu leika í Hollywood?," segir Elísabet og hlær. - kristjana@frettabladid.is Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
„Þetta á held ég að vera einhver táningatryllingsmynd, voða týpiskt," segir Elísabet Ormslev, dóttir söngkonunnar Helgu Möller og gömlu fótboltakempunnar Péturs Ormslev. Elísabetu var á dögunum boðið að leika í hryllingsmynd sem framleidd verður í Hollywood. Bandarískur handritshöfundur að nafni Chris Broms fann Elísabetu á Facebook og leist vel á útlit hennar. Hann hafði samband við hana og sendi henni handritið í kjölfarið. „Ég er ekki búin að lesa allt handritið yfir, það er frekar langt. Myndin á að heita Suicide Club og snýst aðallega um eina stelpu, en það eru nokkrar aðalpersónur í myndinni," segir Elísabet, sem telur sig þó ekki hafa átt að fá neitt aðalhlutverk. Spurð að því hvort að hún ætli að slá til, segist Elísabet vera mjög skeptísk á tilboðið. „Ég er svo hrædd við þetta. Ég er svo hrædd um að ég komi út og svo er þetta einhver klámmynd, einhver hryllingsklámmynd. Ég myndi allavega ekki fara þangað út án þess að hafa mömmu með mér," segir Elísabet hlæjandi. Hún segir að þótt hún samþykki ekki að leika í kvikmyndinni, sé það ákveðinn heiður að vera beðin um að leika í Hollywood-kvikmynd. „Ég er einhver sautján ára íslensk stelpa í Reykjavík og er bara spurð: Hey, viltu leika í Hollywood?," segir Elísabet og hlær. - kristjana@frettabladid.is
Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira