Erik Gíslason: Sumir vinanna eru örugglega öfundsjúkir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2010 19:45 Erik Gíslason. Mynd/Úr einkasafni Sænsk-íslenskur táningur fékk óvenjulegt boð um að æfa hjá ítalska stórliðinu AC Milan eftir að hafa heillað sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic út í garði. Erik Gíslason er 16 ára sænsk-íslenskur strákur sem æfir fótbolta í Malmö. Móðir hans er sænsk en faðir hans er íslenskur, Gísli Kristjánsson arkitekt. Gísli teiknaði hús í eigu sænska landsliðsmannins Zlatan Ibrahomovic sem leikur með AC Milan á Ítalíu. Erik sem hefur búið alla sína æfi í Svíþjóð, leikur sér oft í garðinum hjá Zlatan og í viðtali í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld lýsir hann sunnudeginum um síðustu helgi á þennan hátt. „Ég var að leika mér í fótbolta í garðinum með Zlatan Ibrahomovic og honum líkaði það sem hann sá. Hann tók upp síman og hringdi í forraáðmenn AC Milan. Næsta dag var ég síðan kominn í flug til Mílanó. Ég kom síðan aftur heim á laugardagmorguninn," sagði Erik Gíslason. „Það var mjög gaman að fá að æfa hjá AC Milan og ég lærði mjög mikið. Fólk þarna fékk tækifæri til að kynnast mér og sjá hvað ég gæti í fótbolta. Ég er örugglega betri fótboltamaður eftir þetta ævintýri," sagði Erik Gíslason. „Ég veit ekki hvort mér verði boðið þangað aftur en ég fæ að vita meira í næstu viku," segir Erik Gíslason og hann talaði líka um viðbrögð vinarhópsins. „Margir vina minna eru mjög ánægðir fyrir mína hönd að fá þetta tækifæri en auðvitað eru einhverjir þeirra öfundsjúkir. Það er allt í lagi því ég get tekið því," sagði Erik Gíslason sem viðurkennir að hann sé enn mjög hátt uppi eftir þessa ævintýraviku. „Ég er eiginilega ekki kominn niður á jörðina aftur. Þetta er alveg eins og í draumi, "sagði Erik Gíslason í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Ítalski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Halldór: Dómur af himnum ofan Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Sænsk-íslenskur táningur fékk óvenjulegt boð um að æfa hjá ítalska stórliðinu AC Milan eftir að hafa heillað sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic út í garði. Erik Gíslason er 16 ára sænsk-íslenskur strákur sem æfir fótbolta í Malmö. Móðir hans er sænsk en faðir hans er íslenskur, Gísli Kristjánsson arkitekt. Gísli teiknaði hús í eigu sænska landsliðsmannins Zlatan Ibrahomovic sem leikur með AC Milan á Ítalíu. Erik sem hefur búið alla sína æfi í Svíþjóð, leikur sér oft í garðinum hjá Zlatan og í viðtali í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld lýsir hann sunnudeginum um síðustu helgi á þennan hátt. „Ég var að leika mér í fótbolta í garðinum með Zlatan Ibrahomovic og honum líkaði það sem hann sá. Hann tók upp síman og hringdi í forraáðmenn AC Milan. Næsta dag var ég síðan kominn í flug til Mílanó. Ég kom síðan aftur heim á laugardagmorguninn," sagði Erik Gíslason. „Það var mjög gaman að fá að æfa hjá AC Milan og ég lærði mjög mikið. Fólk þarna fékk tækifæri til að kynnast mér og sjá hvað ég gæti í fótbolta. Ég er örugglega betri fótboltamaður eftir þetta ævintýri," sagði Erik Gíslason. „Ég veit ekki hvort mér verði boðið þangað aftur en ég fæ að vita meira í næstu viku," segir Erik Gíslason og hann talaði líka um viðbrögð vinarhópsins. „Margir vina minna eru mjög ánægðir fyrir mína hönd að fá þetta tækifæri en auðvitað eru einhverjir þeirra öfundsjúkir. Það er allt í lagi því ég get tekið því," sagði Erik Gíslason sem viðurkennir að hann sé enn mjög hátt uppi eftir þessa ævintýraviku. „Ég er eiginilega ekki kominn niður á jörðina aftur. Þetta er alveg eins og í draumi, "sagði Erik Gíslason í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær.
Ítalski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Halldór: Dómur af himnum ofan Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn