Meistarajafntefli hjá AC Milan og Real Madrid Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. nóvember 2010 21:39 Úr leik Milan og Real í kvöld. Gamli jálkurinn, Pippo Inzaghi, stal senunni í Meistaradeildinni í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir AC Milan gegn Real Madrid í kvöld. Lengi vel leit út fyrir að það myndi duga til sigurs en Pedro Leon jafnaði metin er tæpar fjórar mínútur voru búnar af uppbótartíma. Chelsea vann öruggan sigur á Spartak en Eduardo lét Arsenal sjá eftir því að hafa látið sig fara er hann tryggði Shaktar Donetsk sigur í kvöld. Leikmenn Marseille fóru síðan á kostum er þeir kjöldrógu lið MSK Zilina á útivelli. Úrslit kvöldsins: E-riðill: CFR Cluj-FC Bayern 0-40-1 Mario Gomez (12.), 0-2 Mario Gomez (24.), 0-3 Mario Gomez (71.) Basel-Roma 2-30-1 Jeremy Menez (16.), 0-2 Francesco Totti, víti (25.), 1-2 Alexander Frei (69.), 1-3 Leandro Greco (76.), 2-3 Xherdan Shaqiri (83.) F-riðill: Chelsea-Spartak Moskva 4-11-0 Nicolas Anelka (49.), 2-0 Didier Drogba, víti (62.), 3-0 Branislav Ivanovic (66.), 3-1 Nikita Bazhanov (86.), 4-1 Branislav Ivanovic (90.). MSK Zilina-Marseille 0-70-1 Andre-Pierre Gignac (12.), 0-2 Andre-Pierre Gignac (21.), 0-3 Gabriel Heinze (24.), 0-4 Loic Remy (36.), 0-5 Lucho (51.), 0-6 Andre-Pierre Gignac (54.), 0-7 Lucho (63.) G-riðill: AC Milan-Real Madrid 2-20-1 Gonzalo Higuain (45.), 1-1 Filippo Inzaghi (68.), 2-1 Filippo Inzaghi (78.), 2-2 Pedro Leon (90.+4) Auxerre-Ajax 2-11-0 Frederic Sammaritano (9.), 1-1 Toby Alderweireld (79.) 2-1 Steven Langil (84.) H-riðill: Partizan Belgrad-Braga 0-10-1 Moises (35.) Shaktar Donetsk-Arsenal 2-10-1 Theo Walcott (10.), 1-1 Dmytro Chigrynksi (28.), 2-1 Eduardo (45.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Gamli jálkurinn, Pippo Inzaghi, stal senunni í Meistaradeildinni í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir AC Milan gegn Real Madrid í kvöld. Lengi vel leit út fyrir að það myndi duga til sigurs en Pedro Leon jafnaði metin er tæpar fjórar mínútur voru búnar af uppbótartíma. Chelsea vann öruggan sigur á Spartak en Eduardo lét Arsenal sjá eftir því að hafa látið sig fara er hann tryggði Shaktar Donetsk sigur í kvöld. Leikmenn Marseille fóru síðan á kostum er þeir kjöldrógu lið MSK Zilina á útivelli. Úrslit kvöldsins: E-riðill: CFR Cluj-FC Bayern 0-40-1 Mario Gomez (12.), 0-2 Mario Gomez (24.), 0-3 Mario Gomez (71.) Basel-Roma 2-30-1 Jeremy Menez (16.), 0-2 Francesco Totti, víti (25.), 1-2 Alexander Frei (69.), 1-3 Leandro Greco (76.), 2-3 Xherdan Shaqiri (83.) F-riðill: Chelsea-Spartak Moskva 4-11-0 Nicolas Anelka (49.), 2-0 Didier Drogba, víti (62.), 3-0 Branislav Ivanovic (66.), 3-1 Nikita Bazhanov (86.), 4-1 Branislav Ivanovic (90.). MSK Zilina-Marseille 0-70-1 Andre-Pierre Gignac (12.), 0-2 Andre-Pierre Gignac (21.), 0-3 Gabriel Heinze (24.), 0-4 Loic Remy (36.), 0-5 Lucho (51.), 0-6 Andre-Pierre Gignac (54.), 0-7 Lucho (63.) G-riðill: AC Milan-Real Madrid 2-20-1 Gonzalo Higuain (45.), 1-1 Filippo Inzaghi (68.), 2-1 Filippo Inzaghi (78.), 2-2 Pedro Leon (90.+4) Auxerre-Ajax 2-11-0 Frederic Sammaritano (9.), 1-1 Toby Alderweireld (79.) 2-1 Steven Langil (84.) H-riðill: Partizan Belgrad-Braga 0-10-1 Moises (35.) Shaktar Donetsk-Arsenal 2-10-1 Theo Walcott (10.), 1-1 Dmytro Chigrynksi (28.), 2-1 Eduardo (45.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira