Samstarfsmaður Guus Hiddink heldur fyrirlestur á Íslandi 10. nóvember 2010 17:30 Guus Hiddink. Mynd/AFP Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands, KÞÍ, fagnar 40 ára afmæli um helgina og mun af því tilefni halda þjálfararáðstefnu á laugardaginn. Ráðstefnan fer fram í húsakynnum KSÍ um helgina og hefst klukkan tíu. Þrír fyrirlesarar hafa verið fengnir til að halda tölu á ráðstefnunni. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, mun halda fyrirlestur um U-21 landslið karla. Hann mun rýna í þá leikmenn sem komu liðinu í lokakeppni EM U-21 landsliða sem fer fram í Danmörku á næsta ári. Þá mun Michael Köllner, sem á sæti í fræðslunefnd þýska knattspyrnusambandsins, halda fyrirlestur um skipulag þjálfunar þýsku landsliðanna. Þjóðverjar hafa náð frábærum árangri með flest sín landslið á stórmótum undanfarin ár en Köllner hefur átt sæti í fræðslunefndinni í fjölda ára. Að síðustu mun Hollendingurinn Raymond Verheijen halda fyrirlestur um líkamlega þjálfun knattspyrnumanna. Verheijen er afar reyndur líkamsþjálfari og hefur til að mynda starfað hjá Manchester City og með landsliðum Hollands, Suður-Kóreu og Rússlands í þjálfaratíð Guus Hiddink með liðunum. Hann gagnrýndi í haust þjálfunaraðferðir Roberto Mancini í haust og sagði að tíð meiðsli leikmanna félagsins mætti rekja til slæmrar þjálfunaraðferða Mancini. Grein um málið birtist á vefnum Goal.com og má lesa hér. Nánari upplýsingar má fá með því að senda upplýsingar á netfangið kthi@kthi.is. Íslenski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands, KÞÍ, fagnar 40 ára afmæli um helgina og mun af því tilefni halda þjálfararáðstefnu á laugardaginn. Ráðstefnan fer fram í húsakynnum KSÍ um helgina og hefst klukkan tíu. Þrír fyrirlesarar hafa verið fengnir til að halda tölu á ráðstefnunni. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, mun halda fyrirlestur um U-21 landslið karla. Hann mun rýna í þá leikmenn sem komu liðinu í lokakeppni EM U-21 landsliða sem fer fram í Danmörku á næsta ári. Þá mun Michael Köllner, sem á sæti í fræðslunefnd þýska knattspyrnusambandsins, halda fyrirlestur um skipulag þjálfunar þýsku landsliðanna. Þjóðverjar hafa náð frábærum árangri með flest sín landslið á stórmótum undanfarin ár en Köllner hefur átt sæti í fræðslunefndinni í fjölda ára. Að síðustu mun Hollendingurinn Raymond Verheijen halda fyrirlestur um líkamlega þjálfun knattspyrnumanna. Verheijen er afar reyndur líkamsþjálfari og hefur til að mynda starfað hjá Manchester City og með landsliðum Hollands, Suður-Kóreu og Rússlands í þjálfaratíð Guus Hiddink með liðunum. Hann gagnrýndi í haust þjálfunaraðferðir Roberto Mancini í haust og sagði að tíð meiðsli leikmanna félagsins mætti rekja til slæmrar þjálfunaraðferða Mancini. Grein um málið birtist á vefnum Goal.com og má lesa hér. Nánari upplýsingar má fá með því að senda upplýsingar á netfangið kthi@kthi.is.
Íslenski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira