Banaslysið í Silfru: öndunargríman losnaði SB skrifar 20. júní 2010 12:11 Lögregla á slysstað í gær. Kafarar eru ósáttir við yfirlýsingar lögreglunnar í Árnessýslu í gær vegna banaslyssins í Silfru. Lögreglan sagði í gær að svo liti út fyrir að bilun hefði orðið í köfunarbúnaði. Vísir hefur rædd við kafara sem voru á slysstað í gær. Franski kafarinn lést þegar hann reyndi að bjarga unnustu sinni sem sat föst í helli á níu metra dýpi í gjánni. Tobias Klose rekur fyrirtækið Dive. Hann var á Þingvöllum í gær ásamt syni sínum. Hann segir rétt að köfunarbúnaðurinn hafi verið frá honum en ekki líti út fyrir að búnaðurinn hafi bilað. "Ég kom þarna að og hjálpaði við björgunaraðgerðir," segir Tobias sem finnst yfirlýsingar lögreglunnar bera vitni um fljótfærnishátt. Vísir ræddi við Ómar Hafliðason atvinnukafari, sem er faðir starfsmanns Exist sem skipulagði köfunarferð franska parsins og var með þeim þegar stúlkan festi sig. Hann segir stúlkuna hafa verið með varalunga hangandi á sér sem hafi klemmst milli steina í helli á um níu metra dýpi. "Þeir reyna að bjarga henni en hún berst um," segir Ómar en sonur hans skaust upp á yfirborðið eftir hjálp. "Það var fullt af köfurum þarna í kring og hann biður um aðstoð auk þess að hringja íneyðarlínuna. Þegar hann kemur aftur niður er konan orðin máttlítil og honum tekst að losa hana. Maðurinn hennar var fyrir aftan hana en þegar konan syndir upp á yfirborðið er maðurinn horfinn." Sonur Ómars leitaði að manninum en mikið ryk hafði þyrlast upp og skyggni var orðið slæmt. Að lokum finnur hann manninn á rúmlega þrjátíu metra dýpi og hafði þá lunga hans og öndunargríma losnað - trúlega í átökunum við að bjarga konunni. "Það var loft á kútnum hans en öndunarbúnaðurinn var laus," segir Ómar sem líkt og Tobias finnst lögregluna hafa verið fljót á sér að ýja að því í gærkvöldi að bilun hafi orðið í köfunarbúnaði. Þarna sé um mannlegan harmleik að ræða og málið muni að sjálfsögðu verða rannsakað í þaula. Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Sjá meira
Kafarar eru ósáttir við yfirlýsingar lögreglunnar í Árnessýslu í gær vegna banaslyssins í Silfru. Lögreglan sagði í gær að svo liti út fyrir að bilun hefði orðið í köfunarbúnaði. Vísir hefur rædd við kafara sem voru á slysstað í gær. Franski kafarinn lést þegar hann reyndi að bjarga unnustu sinni sem sat föst í helli á níu metra dýpi í gjánni. Tobias Klose rekur fyrirtækið Dive. Hann var á Þingvöllum í gær ásamt syni sínum. Hann segir rétt að köfunarbúnaðurinn hafi verið frá honum en ekki líti út fyrir að búnaðurinn hafi bilað. "Ég kom þarna að og hjálpaði við björgunaraðgerðir," segir Tobias sem finnst yfirlýsingar lögreglunnar bera vitni um fljótfærnishátt. Vísir ræddi við Ómar Hafliðason atvinnukafari, sem er faðir starfsmanns Exist sem skipulagði köfunarferð franska parsins og var með þeim þegar stúlkan festi sig. Hann segir stúlkuna hafa verið með varalunga hangandi á sér sem hafi klemmst milli steina í helli á um níu metra dýpi. "Þeir reyna að bjarga henni en hún berst um," segir Ómar en sonur hans skaust upp á yfirborðið eftir hjálp. "Það var fullt af köfurum þarna í kring og hann biður um aðstoð auk þess að hringja íneyðarlínuna. Þegar hann kemur aftur niður er konan orðin máttlítil og honum tekst að losa hana. Maðurinn hennar var fyrir aftan hana en þegar konan syndir upp á yfirborðið er maðurinn horfinn." Sonur Ómars leitaði að manninum en mikið ryk hafði þyrlast upp og skyggni var orðið slæmt. Að lokum finnur hann manninn á rúmlega þrjátíu metra dýpi og hafði þá lunga hans og öndunargríma losnað - trúlega í átökunum við að bjarga konunni. "Það var loft á kútnum hans en öndunarbúnaðurinn var laus," segir Ómar sem líkt og Tobias finnst lögregluna hafa verið fljót á sér að ýja að því í gærkvöldi að bilun hafi orðið í köfunarbúnaði. Þarna sé um mannlegan harmleik að ræða og málið muni að sjálfsögðu verða rannsakað í þaula.
Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Sjá meira