Þrjú sláarskot en ekkert mark á móti Kýpverjum í Larnaca Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2010 17:38 Rúrik Gíslason átti tvö sláarskot í seinni hálfleik og skoraði að því virtist löglegt mark. Mynd//Daníel Ísland og Kýpur gerðu markalaust jafntefli í í vináttulandsleik á Kýpur í dag en þjóðirnar mætast eins og kunnugt er í undankeppni Evrópumótsins sem hefst næsta haust. Íslenska liðið átti fínan endakafla í leiknum og meðal annars þrjú sláarskot á síðustu 22 mínútum leiksins. Fyrri hálfleikur var daufur og tíðindalítill en það voru helst heimamenn í Kýpur sem komust nokkrum sinnum nálægt því að skapa hættu. Íslenska liðið fór nokkrum sinnum illa með lofandi sóknir og skapaði ekki neitt en helsta hættan kom eftir löng innköst Arons Einars Gunnarssonar. Íslenska liðið vildi fá tvær vítaspyrnur í fyrri hálfleik en búlgarski dómarinn var á öðru máli. Gunnleifur Gunnleifsson bjargaði frábærlega á 62. mínútu þegar hann varði vel þrumuskot eftir aukaspyrnu og í kjölfarið kviknaði á sóknarleik íslenska liðsins sem hafði verið lítilfjörlegur fram að því. Heiðar Helguson fékk gott færi á 67. mínútu og aðeins mínútu síðar átti Rúrik Gíslason langskot sem kýpverski markvörðurinn varði í slánna og yfir. Emil Hallfreðsson átti sláarskot úr aukaspyrnu á 74. mínútu og aðeins þremur mínútum síðar átti Rúrik frábært langskot í slánna og niður og að því virtist inn fyrir marklínuna en búlgarski aðstoðardómarinn dæmdi þó ekki mark. Það var ekki hægt að sjá annað á endursýningunni en að allur boltinn hefði farið inn fyrir marklínuna. Íslenski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Ísland og Kýpur gerðu markalaust jafntefli í í vináttulandsleik á Kýpur í dag en þjóðirnar mætast eins og kunnugt er í undankeppni Evrópumótsins sem hefst næsta haust. Íslenska liðið átti fínan endakafla í leiknum og meðal annars þrjú sláarskot á síðustu 22 mínútum leiksins. Fyrri hálfleikur var daufur og tíðindalítill en það voru helst heimamenn í Kýpur sem komust nokkrum sinnum nálægt því að skapa hættu. Íslenska liðið fór nokkrum sinnum illa með lofandi sóknir og skapaði ekki neitt en helsta hættan kom eftir löng innköst Arons Einars Gunnarssonar. Íslenska liðið vildi fá tvær vítaspyrnur í fyrri hálfleik en búlgarski dómarinn var á öðru máli. Gunnleifur Gunnleifsson bjargaði frábærlega á 62. mínútu þegar hann varði vel þrumuskot eftir aukaspyrnu og í kjölfarið kviknaði á sóknarleik íslenska liðsins sem hafði verið lítilfjörlegur fram að því. Heiðar Helguson fékk gott færi á 67. mínútu og aðeins mínútu síðar átti Rúrik Gíslason langskot sem kýpverski markvörðurinn varði í slánna og yfir. Emil Hallfreðsson átti sláarskot úr aukaspyrnu á 74. mínútu og aðeins þremur mínútum síðar átti Rúrik frábært langskot í slánna og niður og að því virtist inn fyrir marklínuna en búlgarski aðstoðardómarinn dæmdi þó ekki mark. Það var ekki hægt að sjá annað á endursýningunni en að allur boltinn hefði farið inn fyrir marklínuna.
Íslenski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira