Umfjöllun: KR stal stigi gegn sprækum Haukum Jón Júlíus Karlsson skrifar 18. júlí 2010 15:42 Það var boðið uppá skemmtilegan leik á Vodafone-vellinum í kvöld þegar Haukar og KR gerðu 3-3 jafntefli í 12. umferð Pepsi-deildar karla. KR-ingar mega telja sig stálheppna með að innbyrða stig úr leiknum en frammistaða þeirra olli stuðningsmönnum miklum vonbrigðum. Þeir röndóttu fengu þó óskabyrjun þegar Grétar Sigfinnur Sigurðarson kom KR yfir á 3. mínútu með góðum skalla. Haukar jöfnuðu leikinn á 10. mínútu og var það að verki Arnar Gunnlaugsson úr víti eftir að Bjarni Guðjónsson hafði gerst brotlegur innan vítateigs. Arnar var svo arkitektinn að öðru marki Hauka sem Hilmar Rafn Emilsson skoraði eftir laglegt þríhyrningaspil á 33. mínútu. Guðjón Pétur Lýðsson skoraði svo þriðja mark Hauka með laglegu skoti undir lok fyrri hálfleiks. Flestir áttu von á því að KR-ingar myndu mæta ákveðnir til leiks í seinni hálfleik en sama slenið einkenndi þeirra leik. Það var ekki fyrr en Logi Ólafsson, þjálfari KR, gerði tvöfalda skiptingu að líf fór að færast í KR-inga sem náðu loks að minnka muninn þegar tíu mínútur voru eftir. Björgólfur Takefusa skoraði úr vítaspyrnu sem hann fékk sjálfur eftir að Daði Lárusson hafði gerst brotlegur innan vítateigs. Það tók KR-inga ekki nema þrjár mínútur að jafna leikinn og það gerði Guðjón Baldvinsson með skoti úr teig Hauka en Daði hafði lent í samstuði við samherja þegar hann hugðist grípa fyrirgjöf af vinstri kantinum og því átti Guðjón ekki í erfiðleikum með að skora í autt markið. Fleiri mörk voru ekki skoruð á Vodefone-vellinum en hins vegar fékk Guðjón Pétur Lýðsson að líta sitt annað gula spjald þegar dómarinn hafði flautað leikinn af. Hann missir því að Hafnarfjarðaslagnum í næstu umferð. Haukar voru sprækir með Arnar fremstan í flokki en KR-ingar verða að átta sig á því að það dugar ekki að leika vel í korter. Haukar-KR 0-1 Grétar Sigfinnur Sigurðarson (3.) 1-1 Arnar Gunnlaugsson (11. vsp.) 2-1 Hilmar Rafn Emilsson (33.) 3-1 Guðjón Pétur Lýðsson (40.) 3-2 Björgólfur Takefusa (79. vsp.) 3-3 Guðjón Baldvinsson (82.) Vodafone-völlur Áhorfendur: 863 Dómari: Valgeir Valgeirsson 6 Skot (á mark): 7-16 (6-9) Varin skot: 5-3 Horn: 3-8 Aukaspyrnur fengnar: 12-11 Rangstöður: 2-4 Haukar (4-4-2):Daði Lárusson 7 Pétur Örn Gíslason 5 (72. Pétur Ásbjörn Sæmundsson 5) Daníel Einarsson 5 Guðmundur Mete 5 Gunnar Ásgeirsson 5 Úlfar Hrafn Pálsson 6 Guðjón Pétur Lýðsson 6 Kristján Ómar Björnsson 5 Ásgeir Þór Ingólfsson 6Arnar Gunnlaugsson 8 Maður leiksins (83. Jónas Bjarnason -) Hilmar Rafn Emilsson 7 KR (4-5-1) Lars Ivar Moldsked 5 Guðmundur Reynir Gunnarsson 6 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 5 Skúli Jón Friðgeirsson 4 Jordao Diogo 5 Óskar Örn Hauksson 5 (62. Gunnar Örn Jónsson 5) Viktor Bjarki Arnarsson 4 (62. Guðjón Baldvinsson 6) Baldur Sigurðsson 5 Bjarni Guðjónsson 5 Kjartan Henry Finnbogason 6 Björgólfur Takefusa 6 Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að sjá leiklýsinguna þarf að smella hér: Haukar - KR Pepsi Max-deild karla Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Sjá meira
Það var boðið uppá skemmtilegan leik á Vodafone-vellinum í kvöld þegar Haukar og KR gerðu 3-3 jafntefli í 12. umferð Pepsi-deildar karla. KR-ingar mega telja sig stálheppna með að innbyrða stig úr leiknum en frammistaða þeirra olli stuðningsmönnum miklum vonbrigðum. Þeir röndóttu fengu þó óskabyrjun þegar Grétar Sigfinnur Sigurðarson kom KR yfir á 3. mínútu með góðum skalla. Haukar jöfnuðu leikinn á 10. mínútu og var það að verki Arnar Gunnlaugsson úr víti eftir að Bjarni Guðjónsson hafði gerst brotlegur innan vítateigs. Arnar var svo arkitektinn að öðru marki Hauka sem Hilmar Rafn Emilsson skoraði eftir laglegt þríhyrningaspil á 33. mínútu. Guðjón Pétur Lýðsson skoraði svo þriðja mark Hauka með laglegu skoti undir lok fyrri hálfleiks. Flestir áttu von á því að KR-ingar myndu mæta ákveðnir til leiks í seinni hálfleik en sama slenið einkenndi þeirra leik. Það var ekki fyrr en Logi Ólafsson, þjálfari KR, gerði tvöfalda skiptingu að líf fór að færast í KR-inga sem náðu loks að minnka muninn þegar tíu mínútur voru eftir. Björgólfur Takefusa skoraði úr vítaspyrnu sem hann fékk sjálfur eftir að Daði Lárusson hafði gerst brotlegur innan vítateigs. Það tók KR-inga ekki nema þrjár mínútur að jafna leikinn og það gerði Guðjón Baldvinsson með skoti úr teig Hauka en Daði hafði lent í samstuði við samherja þegar hann hugðist grípa fyrirgjöf af vinstri kantinum og því átti Guðjón ekki í erfiðleikum með að skora í autt markið. Fleiri mörk voru ekki skoruð á Vodefone-vellinum en hins vegar fékk Guðjón Pétur Lýðsson að líta sitt annað gula spjald þegar dómarinn hafði flautað leikinn af. Hann missir því að Hafnarfjarðaslagnum í næstu umferð. Haukar voru sprækir með Arnar fremstan í flokki en KR-ingar verða að átta sig á því að það dugar ekki að leika vel í korter. Haukar-KR 0-1 Grétar Sigfinnur Sigurðarson (3.) 1-1 Arnar Gunnlaugsson (11. vsp.) 2-1 Hilmar Rafn Emilsson (33.) 3-1 Guðjón Pétur Lýðsson (40.) 3-2 Björgólfur Takefusa (79. vsp.) 3-3 Guðjón Baldvinsson (82.) Vodafone-völlur Áhorfendur: 863 Dómari: Valgeir Valgeirsson 6 Skot (á mark): 7-16 (6-9) Varin skot: 5-3 Horn: 3-8 Aukaspyrnur fengnar: 12-11 Rangstöður: 2-4 Haukar (4-4-2):Daði Lárusson 7 Pétur Örn Gíslason 5 (72. Pétur Ásbjörn Sæmundsson 5) Daníel Einarsson 5 Guðmundur Mete 5 Gunnar Ásgeirsson 5 Úlfar Hrafn Pálsson 6 Guðjón Pétur Lýðsson 6 Kristján Ómar Björnsson 5 Ásgeir Þór Ingólfsson 6Arnar Gunnlaugsson 8 Maður leiksins (83. Jónas Bjarnason -) Hilmar Rafn Emilsson 7 KR (4-5-1) Lars Ivar Moldsked 5 Guðmundur Reynir Gunnarsson 6 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 5 Skúli Jón Friðgeirsson 4 Jordao Diogo 5 Óskar Örn Hauksson 5 (62. Gunnar Örn Jónsson 5) Viktor Bjarki Arnarsson 4 (62. Guðjón Baldvinsson 6) Baldur Sigurðsson 5 Bjarni Guðjónsson 5 Kjartan Henry Finnbogason 6 Björgólfur Takefusa 6 Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að sjá leiklýsinguna þarf að smella hér: Haukar - KR
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast