Ólafur Hlynur Guðmarsson gerði lið Horsens Sik að bikarmeisturum í Danmörku í dag en stelpurnar hans unnu 1-0 sigur á Ac Silkeborg í úrslitaleiknum.
Horsens Sik tapaði ekki leik a tímabilinu og komst upp um deild fyrr i mánuðinum og spilar því í efstu deild á næsta ári.
Olafur Hlynur gerði einnig lið BMI að bikarmeisturum í fyrra og náði því einstaka árangri að vinna bikarinn tvö ár í röð með sitthvort liðið.
Ólafur Hlynur gerði lið að bikarmeisturum annað árið í röð
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið

KR lætur þjálfarateymið fjúka
Íslenski boltinn


Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda
Íslenski boltinn

„Bara pæling sem kom frá Caulker“
Fótbolti




„Vorum búnir að vera miklu betri“
Fótbolti

