Björgólfur Thor gerir athugasemd við fréttaflutning 9. september 2010 16:07 Björgólfur Thor Björgólfsson, fjárfestir. Björgólfur Thor Björgólfsson, fjárfestir, gerir athugasemdir við frétt Stöðvar 2 og Vísis frá því í gær um eignarhald hans á Landsbankanum og félagið Givenshire Equities sem skráð er á Kýpur. Fréttastofan stendur við fréttina. Hins vegar skal tekið fram að í útgáfu fréttarinnar sem birtist á Vísi urðu þau mistök að orðið „tengdra aðila" vantaði þegar vísað var til lánveitinga til Björgólfs Thors upp úr skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis.Þetta var lagað eftir ábendingu frá Ragnhildi Sverrisdóttur, talsmanni Björgólfs Thors, og er beðist velvirðingar á því að þessi orð hafi dottið út. Í upphaflegri útgáfu á Vísi var talað um lánveitingar til Björgólfs Thors, en um var að ræða lánveitingar til Björgólfs Thors og tengdra aðila.Í frétt Stöðvar 2 var hvergi fullyrt að FME hafi ekki verið kunnugt um eignarhlut starfsmanna Novators í félaginu Givenshire Equities. Í fréttaskýringu sem birtist á Vísi var hins vegar dregin sú ályktun að FME hafi ekki verið kunnugt um eignarhlutinn þar sem starfsmönnum Landsbankans sjálfs hafi ekki verið kunnugt um hann. Fréttastofa hefur undir höndum gögn frá starfsmanni Landsbankans sem sýnir að svokallaður „customer account" í Lúxemborg hafi haldið utan um 5 prósenta hlut í félaginu á móti 95 prósenta hlut félagsins Valhamar Group Ltd, sem var í eigu Björgólfs Thors. Starfsmenn Landsbankans vissu semsagt ekki hver átti hlutinn því eignarhaldið var skráð þannig hjá bankanum sjálfum.Sá hluti fréttaskýringarinnar sem hafði að geyma ályktun fréttamanns var lagfærður eftir ábendingu Ragnhildar Sverrisdóttur. Björgólfur Thor Björgólfsson vill koma því á framfæri að FME hafi verið látið vita af eignarhaldinu á 5 prósenta hlutnum í Givenshire Equities á Kýpur, sem var í eigu starfsmanna Novators, í ársbyrjun 2007. Fréttastofa hefur óskað eftir upplýsingum um hvort FME hafi verið kunnugt um hvernig eignarhaldinu var háttað en engin svör fengið þaðan. Eins og fréttastofa greindi frá í gær vill Björgólfur Thor Björgólfsson ekki gefa það upp hvaða starfsmenn Novators það voru sem áttu hlutinn. Tengdar fréttir Björgólfur lét vini sína halda á eignarhlut og fékk því greiðan aðgang að lánsfé Nánir samstarfsmenn Björgólfs Thors Björgólfssonar, áttu fimm prósenta hlut í einu eignarhaldsfélaga Björgólfs. Það hafði í för með sér að Björgólfur gat fengið mun meira að láni í Landsbankanum, en ef hann hefði sjálfur átt hlutinn. 8. september 2010 16:37 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson, fjárfestir, gerir athugasemdir við frétt Stöðvar 2 og Vísis frá því í gær um eignarhald hans á Landsbankanum og félagið Givenshire Equities sem skráð er á Kýpur. Fréttastofan stendur við fréttina. Hins vegar skal tekið fram að í útgáfu fréttarinnar sem birtist á Vísi urðu þau mistök að orðið „tengdra aðila" vantaði þegar vísað var til lánveitinga til Björgólfs Thors upp úr skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis.Þetta var lagað eftir ábendingu frá Ragnhildi Sverrisdóttur, talsmanni Björgólfs Thors, og er beðist velvirðingar á því að þessi orð hafi dottið út. Í upphaflegri útgáfu á Vísi var talað um lánveitingar til Björgólfs Thors, en um var að ræða lánveitingar til Björgólfs Thors og tengdra aðila.Í frétt Stöðvar 2 var hvergi fullyrt að FME hafi ekki verið kunnugt um eignarhlut starfsmanna Novators í félaginu Givenshire Equities. Í fréttaskýringu sem birtist á Vísi var hins vegar dregin sú ályktun að FME hafi ekki verið kunnugt um eignarhlutinn þar sem starfsmönnum Landsbankans sjálfs hafi ekki verið kunnugt um hann. Fréttastofa hefur undir höndum gögn frá starfsmanni Landsbankans sem sýnir að svokallaður „customer account" í Lúxemborg hafi haldið utan um 5 prósenta hlut í félaginu á móti 95 prósenta hlut félagsins Valhamar Group Ltd, sem var í eigu Björgólfs Thors. Starfsmenn Landsbankans vissu semsagt ekki hver átti hlutinn því eignarhaldið var skráð þannig hjá bankanum sjálfum.Sá hluti fréttaskýringarinnar sem hafði að geyma ályktun fréttamanns var lagfærður eftir ábendingu Ragnhildar Sverrisdóttur. Björgólfur Thor Björgólfsson vill koma því á framfæri að FME hafi verið látið vita af eignarhaldinu á 5 prósenta hlutnum í Givenshire Equities á Kýpur, sem var í eigu starfsmanna Novators, í ársbyrjun 2007. Fréttastofa hefur óskað eftir upplýsingum um hvort FME hafi verið kunnugt um hvernig eignarhaldinu var háttað en engin svör fengið þaðan. Eins og fréttastofa greindi frá í gær vill Björgólfur Thor Björgólfsson ekki gefa það upp hvaða starfsmenn Novators það voru sem áttu hlutinn.
Tengdar fréttir Björgólfur lét vini sína halda á eignarhlut og fékk því greiðan aðgang að lánsfé Nánir samstarfsmenn Björgólfs Thors Björgólfssonar, áttu fimm prósenta hlut í einu eignarhaldsfélaga Björgólfs. Það hafði í för með sér að Björgólfur gat fengið mun meira að láni í Landsbankanum, en ef hann hefði sjálfur átt hlutinn. 8. september 2010 16:37 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Björgólfur lét vini sína halda á eignarhlut og fékk því greiðan aðgang að lánsfé Nánir samstarfsmenn Björgólfs Thors Björgólfssonar, áttu fimm prósenta hlut í einu eignarhaldsfélaga Björgólfs. Það hafði í för með sér að Björgólfur gat fengið mun meira að láni í Landsbankanum, en ef hann hefði sjálfur átt hlutinn. 8. september 2010 16:37