Erlent

Spassky liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi í Moskvu

Skákmeistarinn Boris Spassky, sem er orðinn 73 ára, liggur nú milli heims og helju á sjúkrahúsi í Moskvu eftir að hann fékk heilablóðfall um helgina.

Hann varð heimsmaeistari árið 1969 og hélt titlinum þar til hann tapaði fyrir Bobby Fisher í frægu einvígi í Laugadalshöllinni árið 1972.

Spassky hefur oft telft hér á landi síðan, síðast á minningarmóti um Bobby Fisher fyrir tveimur árum.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.