Síminn stefnir Samkeppniseftirlitinu vegna húsleitar 27. apríl 2010 15:40 Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, segist líta málið alvarlegum augum. Síminn hf. sakar símafyrirtækið Þekkingu, sem á í samkeppni við Símann á upplýsingatæknimarkaði, um að hafa afritað tölvugögn Símans og Skipta við húsleit sem Samkeppniseftirlitið framkvæmdi í síðustu viku. Þar á Þekking að hafa starfað sem undirverktaki. Í tilkynningu frá Símanum segir að Þekking hf. hafi nýlega kært Símann til Samkeppniseftirlitsins þar sem þeir telja að Síminn hafi brotið á sér í samkeppni. Það mál er núna til meðferðar hjá stofnuninni. Síminn hefur í kjölfarið stefnt Samkeppniseftirlitinu fyrir héraðsdóm og krefst þess að öllum gögnum sem starfsmenn Þekkingar tóku afrit af verði eytt. Til vara er þess krafist að starfsmenn Þekkingar taki ekki frekari þátt í meðferð gagnanna. Meðal gagna sem starfsmenn Þekkingar afrituðu og höfðu aðgang að voru allir tölvupóstar, samningar og samskipti við viðskiptavini, meðal annars á upplýsingatæknimarkaði. Þá segir í tilkynningunni að Samkeppniseftirlitið gerði Símanum ekki grein fyrir málinu við upphaf húsleitarinnar heldur kom þetta í ljós þegar húsleit var um það bil að ljúka og starfsmenn Símans áttuðu sig á að starfsmenn samkeppnisaðilans væru þarna að störfum. „Við lítum þetta alvarlegum augum og finnst þetta afar óheppilegt svo ekki sé meira sagt [...]," segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans í tilkynningunni. Dómsmál Innlent Tengdar fréttir Forstjóri Símans segir starfsfólki brugðið vegna húsleitar „Okkur er töluvert brugðið,“ segir Sævar Þráinsson, forstjóri Símans, en Samkeppniseftirlitið er nú í höfuðstöðvum Símans í Ármúlanum og framkvæmir þar húsleit vegna gruns um mögulega misnotkun Símans á markaðsráðandi stöðu á farsímamarkaði. 21. apríl 2010 11:09 Húsleit hjá Símanum - Nova kvartaði Samkeppniseftirlitið gerði í morgun húsleit hjá Skiptum og Símanum vegna gruns um brot á Samkeppnislögum og stendur hún yfir samkvæmt tilkynningu frá Símanum. 21. apríl 2010 09:58 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Sjá meira
Síminn hf. sakar símafyrirtækið Þekkingu, sem á í samkeppni við Símann á upplýsingatæknimarkaði, um að hafa afritað tölvugögn Símans og Skipta við húsleit sem Samkeppniseftirlitið framkvæmdi í síðustu viku. Þar á Þekking að hafa starfað sem undirverktaki. Í tilkynningu frá Símanum segir að Þekking hf. hafi nýlega kært Símann til Samkeppniseftirlitsins þar sem þeir telja að Síminn hafi brotið á sér í samkeppni. Það mál er núna til meðferðar hjá stofnuninni. Síminn hefur í kjölfarið stefnt Samkeppniseftirlitinu fyrir héraðsdóm og krefst þess að öllum gögnum sem starfsmenn Þekkingar tóku afrit af verði eytt. Til vara er þess krafist að starfsmenn Þekkingar taki ekki frekari þátt í meðferð gagnanna. Meðal gagna sem starfsmenn Þekkingar afrituðu og höfðu aðgang að voru allir tölvupóstar, samningar og samskipti við viðskiptavini, meðal annars á upplýsingatæknimarkaði. Þá segir í tilkynningunni að Samkeppniseftirlitið gerði Símanum ekki grein fyrir málinu við upphaf húsleitarinnar heldur kom þetta í ljós þegar húsleit var um það bil að ljúka og starfsmenn Símans áttuðu sig á að starfsmenn samkeppnisaðilans væru þarna að störfum. „Við lítum þetta alvarlegum augum og finnst þetta afar óheppilegt svo ekki sé meira sagt [...]," segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans í tilkynningunni.
Dómsmál Innlent Tengdar fréttir Forstjóri Símans segir starfsfólki brugðið vegna húsleitar „Okkur er töluvert brugðið,“ segir Sævar Þráinsson, forstjóri Símans, en Samkeppniseftirlitið er nú í höfuðstöðvum Símans í Ármúlanum og framkvæmir þar húsleit vegna gruns um mögulega misnotkun Símans á markaðsráðandi stöðu á farsímamarkaði. 21. apríl 2010 11:09 Húsleit hjá Símanum - Nova kvartaði Samkeppniseftirlitið gerði í morgun húsleit hjá Skiptum og Símanum vegna gruns um brot á Samkeppnislögum og stendur hún yfir samkvæmt tilkynningu frá Símanum. 21. apríl 2010 09:58 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Sjá meira
Forstjóri Símans segir starfsfólki brugðið vegna húsleitar „Okkur er töluvert brugðið,“ segir Sævar Þráinsson, forstjóri Símans, en Samkeppniseftirlitið er nú í höfuðstöðvum Símans í Ármúlanum og framkvæmir þar húsleit vegna gruns um mögulega misnotkun Símans á markaðsráðandi stöðu á farsímamarkaði. 21. apríl 2010 11:09
Húsleit hjá Símanum - Nova kvartaði Samkeppniseftirlitið gerði í morgun húsleit hjá Skiptum og Símanum vegna gruns um brot á Samkeppnislögum og stendur hún yfir samkvæmt tilkynningu frá Símanum. 21. apríl 2010 09:58