Innlent

Catalína ákærð fyrir mansal, hótanir og líkamsárásir

Héraðsdómur Reykjaness tók í dag fyrir mál ákæruvaldsins gegn Catalínu M. Ncogo. Dómari ákvað að þinghaldið yrði lokað.

Catalína er meðal annars ákærð fyrir hagnýtingu vændis, mansal, ólögmæta nauðung, hótanir, tvær líkamsárásir og brot gegn valdstjórninni þegar hún hrækti á lögreglumann.

Hún neitaði sök. Catalína situr enn í gæsluvarðhaldi.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×