Konur lemja karla líka Andri Ólafsson skrifar 30. september 2010 18:39 Þó nokkur fjöldi karla á Íslandi býr við líkamlegt ofbeldi að hálfu eiginkvenna sinna. Heimilsofbeldi gegn körlum er hins vegar falið vandamál sem verður að rannsaka betur. Þetta segir dósent í félagsfræði. Árið 2006 samþykkti þáverandi ríkisstjórn aðgerðaráætlun gegn kynbundnu ofbeldi. Eitt af því sem átti að rannsaka var hlutur karla sem þolendur ofbeldis. Nú er aðgerðaáætlunin að renna sitt skeið. En ekkert bólar á rannsókninni enda er þetta kannski ekki mikið vandamál. Það getur varla verið algengt að karlar verði fyrir ofbeldi á heimilum sínum eða hvað? Rannveig Þórisdóttir félagsfræðingur, og deilardstjóri upplýsinga- og áætlanadeildar Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu segir að ekki séu til margar rannsóknir málið en þær erlendu rannsóknir sem gerðar hafa verið bendi til þess að það sé ekkert endilega sjaldgæfara að karlmenn verði fyrir ofbeldi að hálfu maka en konur. Miðað við þau gögn sem lögreglu hefur sé hins vegar ljóst að það sé mun sjaldgæfara að slík mál séu tilkynnt til lögreglu. Þær rannsóknir sem þó hafa verið gerðar hér landi undanfarin ár veita fá svör vegna þess að þær fjölluðu eingögnu um konur sem þolendur ofbeldis en ekki sem gerendur. Við þurftum að leita alla leið aftur til ársisn 1995 til að finna könnun sem gerir það en samkvæmt henni hafði 1,2 kvenna upplifað ofbeldi að hálfu maka síðustu 12 mánuði. En það sem vekur athygli er að 0.8 prósent karla höfðu á sama tíma orið fyrir ofbeldi að hálfu maka. Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands segir að það sé klárt að þó nokkur hópur karla á Íslandi búi við líkamlegt ofbeldi að hálfu maka. Vandamálið er bara að þessir karlmenn leita sér ekki aðstoðar, tala ekki um vandamálið. og láta ekki detta sér í hug að tilkynna það til lögreglu. Thelma Ásdísardóttir, starfsmaður Drekaslóðar, segir að ein ástæða þess sé sú skömm sem karlmenn upplifi. Undir þetta tekur Ingólfur og segir að það hafi lengi verið litið niður á karlmenn sem verða fyrir ofbeldi að hálfu kvenna. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Þó nokkur fjöldi karla á Íslandi býr við líkamlegt ofbeldi að hálfu eiginkvenna sinna. Heimilsofbeldi gegn körlum er hins vegar falið vandamál sem verður að rannsaka betur. Þetta segir dósent í félagsfræði. Árið 2006 samþykkti þáverandi ríkisstjórn aðgerðaráætlun gegn kynbundnu ofbeldi. Eitt af því sem átti að rannsaka var hlutur karla sem þolendur ofbeldis. Nú er aðgerðaáætlunin að renna sitt skeið. En ekkert bólar á rannsókninni enda er þetta kannski ekki mikið vandamál. Það getur varla verið algengt að karlar verði fyrir ofbeldi á heimilum sínum eða hvað? Rannveig Þórisdóttir félagsfræðingur, og deilardstjóri upplýsinga- og áætlanadeildar Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu segir að ekki séu til margar rannsóknir málið en þær erlendu rannsóknir sem gerðar hafa verið bendi til þess að það sé ekkert endilega sjaldgæfara að karlmenn verði fyrir ofbeldi að hálfu maka en konur. Miðað við þau gögn sem lögreglu hefur sé hins vegar ljóst að það sé mun sjaldgæfara að slík mál séu tilkynnt til lögreglu. Þær rannsóknir sem þó hafa verið gerðar hér landi undanfarin ár veita fá svör vegna þess að þær fjölluðu eingögnu um konur sem þolendur ofbeldis en ekki sem gerendur. Við þurftum að leita alla leið aftur til ársisn 1995 til að finna könnun sem gerir það en samkvæmt henni hafði 1,2 kvenna upplifað ofbeldi að hálfu maka síðustu 12 mánuði. En það sem vekur athygli er að 0.8 prósent karla höfðu á sama tíma orið fyrir ofbeldi að hálfu maka. Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands segir að það sé klárt að þó nokkur hópur karla á Íslandi búi við líkamlegt ofbeldi að hálfu maka. Vandamálið er bara að þessir karlmenn leita sér ekki aðstoðar, tala ekki um vandamálið. og láta ekki detta sér í hug að tilkynna það til lögreglu. Thelma Ásdísardóttir, starfsmaður Drekaslóðar, segir að ein ástæða þess sé sú skömm sem karlmenn upplifi. Undir þetta tekur Ingólfur og segir að það hafi lengi verið litið niður á karlmenn sem verða fyrir ofbeldi að hálfu kvenna.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira