Konur lemja karla líka Andri Ólafsson skrifar 30. september 2010 18:39 Þó nokkur fjöldi karla á Íslandi býr við líkamlegt ofbeldi að hálfu eiginkvenna sinna. Heimilsofbeldi gegn körlum er hins vegar falið vandamál sem verður að rannsaka betur. Þetta segir dósent í félagsfræði. Árið 2006 samþykkti þáverandi ríkisstjórn aðgerðaráætlun gegn kynbundnu ofbeldi. Eitt af því sem átti að rannsaka var hlutur karla sem þolendur ofbeldis. Nú er aðgerðaáætlunin að renna sitt skeið. En ekkert bólar á rannsókninni enda er þetta kannski ekki mikið vandamál. Það getur varla verið algengt að karlar verði fyrir ofbeldi á heimilum sínum eða hvað? Rannveig Þórisdóttir félagsfræðingur, og deilardstjóri upplýsinga- og áætlanadeildar Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu segir að ekki séu til margar rannsóknir málið en þær erlendu rannsóknir sem gerðar hafa verið bendi til þess að það sé ekkert endilega sjaldgæfara að karlmenn verði fyrir ofbeldi að hálfu maka en konur. Miðað við þau gögn sem lögreglu hefur sé hins vegar ljóst að það sé mun sjaldgæfara að slík mál séu tilkynnt til lögreglu. Þær rannsóknir sem þó hafa verið gerðar hér landi undanfarin ár veita fá svör vegna þess að þær fjölluðu eingögnu um konur sem þolendur ofbeldis en ekki sem gerendur. Við þurftum að leita alla leið aftur til ársisn 1995 til að finna könnun sem gerir það en samkvæmt henni hafði 1,2 kvenna upplifað ofbeldi að hálfu maka síðustu 12 mánuði. En það sem vekur athygli er að 0.8 prósent karla höfðu á sama tíma orið fyrir ofbeldi að hálfu maka. Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands segir að það sé klárt að þó nokkur hópur karla á Íslandi búi við líkamlegt ofbeldi að hálfu maka. Vandamálið er bara að þessir karlmenn leita sér ekki aðstoðar, tala ekki um vandamálið. og láta ekki detta sér í hug að tilkynna það til lögreglu. Thelma Ásdísardóttir, starfsmaður Drekaslóðar, segir að ein ástæða þess sé sú skömm sem karlmenn upplifi. Undir þetta tekur Ingólfur og segir að það hafi lengi verið litið niður á karlmenn sem verða fyrir ofbeldi að hálfu kvenna. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Þó nokkur fjöldi karla á Íslandi býr við líkamlegt ofbeldi að hálfu eiginkvenna sinna. Heimilsofbeldi gegn körlum er hins vegar falið vandamál sem verður að rannsaka betur. Þetta segir dósent í félagsfræði. Árið 2006 samþykkti þáverandi ríkisstjórn aðgerðaráætlun gegn kynbundnu ofbeldi. Eitt af því sem átti að rannsaka var hlutur karla sem þolendur ofbeldis. Nú er aðgerðaáætlunin að renna sitt skeið. En ekkert bólar á rannsókninni enda er þetta kannski ekki mikið vandamál. Það getur varla verið algengt að karlar verði fyrir ofbeldi á heimilum sínum eða hvað? Rannveig Þórisdóttir félagsfræðingur, og deilardstjóri upplýsinga- og áætlanadeildar Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu segir að ekki séu til margar rannsóknir málið en þær erlendu rannsóknir sem gerðar hafa verið bendi til þess að það sé ekkert endilega sjaldgæfara að karlmenn verði fyrir ofbeldi að hálfu maka en konur. Miðað við þau gögn sem lögreglu hefur sé hins vegar ljóst að það sé mun sjaldgæfara að slík mál séu tilkynnt til lögreglu. Þær rannsóknir sem þó hafa verið gerðar hér landi undanfarin ár veita fá svör vegna þess að þær fjölluðu eingögnu um konur sem þolendur ofbeldis en ekki sem gerendur. Við þurftum að leita alla leið aftur til ársisn 1995 til að finna könnun sem gerir það en samkvæmt henni hafði 1,2 kvenna upplifað ofbeldi að hálfu maka síðustu 12 mánuði. En það sem vekur athygli er að 0.8 prósent karla höfðu á sama tíma orið fyrir ofbeldi að hálfu maka. Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands segir að það sé klárt að þó nokkur hópur karla á Íslandi búi við líkamlegt ofbeldi að hálfu maka. Vandamálið er bara að þessir karlmenn leita sér ekki aðstoðar, tala ekki um vandamálið. og láta ekki detta sér í hug að tilkynna það til lögreglu. Thelma Ásdísardóttir, starfsmaður Drekaslóðar, segir að ein ástæða þess sé sú skömm sem karlmenn upplifi. Undir þetta tekur Ingólfur og segir að það hafi lengi verið litið niður á karlmenn sem verða fyrir ofbeldi að hálfu kvenna.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira