Umfjöllun: Nauðsynlegur sigur FH í markasúpu Elvar Geir Magnússon skrifar 19. september 2010 13:27 Enn er von hjá FH-ingum eftir að þeir unnu 5-3 sigur á Keflavík í leik sem fer í flokk með þeim skemmtilegri þetta sumarið. Leikurinn verður þó ekki notaður í kennslu í varnarleik í framtíðinni. Öll efstu lið deildarinnar unnu í kvöld og staðan í titilbaráttunni helst því óbreytt. FH-ingar þurfa að vinna Fram og treysta á að Blikar og Eyjamenn misstígi sig í lokaumferðinni. Sigur FH var fyllilega verðskuldaður en Keflvíkingar nýttu sín færi vel, áttu þrjú skot á markið í leiknum og öll enduðu þau í netinu. Heimamenn ógnuðu mun meira og voru baneitraðir fram á við. FH braut ísinn eftir aðeins fimm mínútur þegar Atli Viðar Björnsson skoraði. Keflvíkingar svöruðu með tveimur mörkum og náðu forystu, fyrst var það Haukur Ingi Guðnason eftir skelfileg mistök hjá Tommy Nielsen og svo Bjarni Hólm Aðalsteinsson í kjölfarið á aukaspyrnu. FH-ingar náðu að snúa þessu sér í vil fyrir hálfleik. Björn Daníel Sverrisson jafnaði og rétt fyrir hálfleikinn slapp Atli Viðar Björnsson í gegn og kláraði snilldarlega. Staðan 3-2 í hálfleik. Brynjar Örn Guðmundsson jafnaði með laglegu marki. Þá skoraði Björn Daníel aftur, var einn á auðum sjó í teignum, og staðan 4-3. Matthías Vilhjálmsson skoraði síðan síðasta markið úr vítaspyrnu sem dæmd var á hendi. Fyrirtaks skemmtun, nóg af mörkum og mikið fjör í Krikanum í kvöld. FH - Keflavík 5-31-0 Atli Viðar Björnsson (5.) 1-1 Haukur Ingi Guðnason (10.) 1-2 Bjarni Hólm Aðalsteinsson (17.) 2-2 Björn Daníel Sverrisson (25.) 3-2 Atli Viðar Björnsson (44.) 3-3 Brynjar Örn Guðmundsson (51.) 4-3 Björn Daníel Sverrisson (63.) 5-3 Matthías Vilhjálmsson (víti 74.)Áhorfendur: 1.858Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 6 Skot (á mark): 16-4 (11-3) Varin skot: Gunnleifur 0 - Lasse 6 Horn: 5-1 Aukaspyrnur fengnar : 10-15 Rangstöður: 6-2 FH 4-3-3:Gunnleifur Gunnleifsson 5 Pétur Viðarsson 5 Freyr Bjarnason 5 Tommy Nielsen 3 Hjörtur Logi Valgarðsson 4 Hákon Atli Hallfreðsson 6 Björn Daníel Sverrisson 8* - Maður leiksins Ólafur Páll Snorrason 6 Matthías Vilhjálmsson 8 Atli Guðnason 7 Atli Viðar Björnsson 8 (85. Gunnar Kristjánsson -) Keflavík 4-5-1: Lasse Jörgensen 5 Guðjón Árni Antoníusson 4 Haraldur Freyr Guðmundsson 5 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 3 Brynjar Guðmundsson 5 Hólmar Örn Rúnarsson 6 Andri Steinn Birgisson 4 (68. Jóhann B. Guðmundsson 4) Guðmundur Steinarsson 4 (78. Magnús Matthíasson -) Hörður Sveinsson 4 Haukur Ingi Guðnason 8 Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Smelltu hér til að sjá lýsinguna: FH - Keflavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Enn er von hjá FH-ingum eftir að þeir unnu 5-3 sigur á Keflavík í leik sem fer í flokk með þeim skemmtilegri þetta sumarið. Leikurinn verður þó ekki notaður í kennslu í varnarleik í framtíðinni. Öll efstu lið deildarinnar unnu í kvöld og staðan í titilbaráttunni helst því óbreytt. FH-ingar þurfa að vinna Fram og treysta á að Blikar og Eyjamenn misstígi sig í lokaumferðinni. Sigur FH var fyllilega verðskuldaður en Keflvíkingar nýttu sín færi vel, áttu þrjú skot á markið í leiknum og öll enduðu þau í netinu. Heimamenn ógnuðu mun meira og voru baneitraðir fram á við. FH braut ísinn eftir aðeins fimm mínútur þegar Atli Viðar Björnsson skoraði. Keflvíkingar svöruðu með tveimur mörkum og náðu forystu, fyrst var það Haukur Ingi Guðnason eftir skelfileg mistök hjá Tommy Nielsen og svo Bjarni Hólm Aðalsteinsson í kjölfarið á aukaspyrnu. FH-ingar náðu að snúa þessu sér í vil fyrir hálfleik. Björn Daníel Sverrisson jafnaði og rétt fyrir hálfleikinn slapp Atli Viðar Björnsson í gegn og kláraði snilldarlega. Staðan 3-2 í hálfleik. Brynjar Örn Guðmundsson jafnaði með laglegu marki. Þá skoraði Björn Daníel aftur, var einn á auðum sjó í teignum, og staðan 4-3. Matthías Vilhjálmsson skoraði síðan síðasta markið úr vítaspyrnu sem dæmd var á hendi. Fyrirtaks skemmtun, nóg af mörkum og mikið fjör í Krikanum í kvöld. FH - Keflavík 5-31-0 Atli Viðar Björnsson (5.) 1-1 Haukur Ingi Guðnason (10.) 1-2 Bjarni Hólm Aðalsteinsson (17.) 2-2 Björn Daníel Sverrisson (25.) 3-2 Atli Viðar Björnsson (44.) 3-3 Brynjar Örn Guðmundsson (51.) 4-3 Björn Daníel Sverrisson (63.) 5-3 Matthías Vilhjálmsson (víti 74.)Áhorfendur: 1.858Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 6 Skot (á mark): 16-4 (11-3) Varin skot: Gunnleifur 0 - Lasse 6 Horn: 5-1 Aukaspyrnur fengnar : 10-15 Rangstöður: 6-2 FH 4-3-3:Gunnleifur Gunnleifsson 5 Pétur Viðarsson 5 Freyr Bjarnason 5 Tommy Nielsen 3 Hjörtur Logi Valgarðsson 4 Hákon Atli Hallfreðsson 6 Björn Daníel Sverrisson 8* - Maður leiksins Ólafur Páll Snorrason 6 Matthías Vilhjálmsson 8 Atli Guðnason 7 Atli Viðar Björnsson 8 (85. Gunnar Kristjánsson -) Keflavík 4-5-1: Lasse Jörgensen 5 Guðjón Árni Antoníusson 4 Haraldur Freyr Guðmundsson 5 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 3 Brynjar Guðmundsson 5 Hólmar Örn Rúnarsson 6 Andri Steinn Birgisson 4 (68. Jóhann B. Guðmundsson 4) Guðmundur Steinarsson 4 (78. Magnús Matthíasson -) Hörður Sveinsson 4 Haukur Ingi Guðnason 8 Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Smelltu hér til að sjá lýsinguna: FH - Keflavík
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira