KSÍ vill halda Sigurði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2010 07:00 Sigurður Ragnar hefur farið með kvennalandsliðið í nýjar hæðir. Fréttablaðið/Rósa Flest bendir til þess að Sigurður Ragnar Eyjólfsson verði áfram þjálfari A-landsliðs kvenna en núverandi samningur hans við Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, rennur út um áramótin. „Það er ekkert byrjað að ræða nýjan samning en við munum vonandi ræða saman á næstu vikum. Ég hef fullan hug á því að halda áfram með liðið enda tel ég spennandi tíma vera fram undan hjá kvennalandsliðinu," sagði Sigurður Ragnar við Fréttablaðið í gær. „Ég tel mig geta komið landsliðinu enn lengra en það hefur komist. Það er fullt af spennandi stelpum að koma upp og framtíð landsliðsins er spennandi. Ég tel mig ekki hafa lokið mínu verki þar og vil gjarnan fá að halda áfram," segir Sigurður Ragnar sem hefur iðulega verið orðaður við félagslið í karlaboltanum. „Það hafa reglulega komið tilboð í hendurnar á mér en ég hef vísað þeim frá mér hingað til. Ég mun líklega færa mig yfir í það síðar en rétti tíminn er ekki kominn hjá mér." Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði við Fréttablaðið að hann hefði fullan hug á því að endurráða Sigurð sem hefði verið farsæll í starfi. Það virðist því vera formsatriði að ganga frá málinu. Árangur landsliðsins undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar: 2007 - 5 sigrar, 1 jafntefli, 3 töp 2008 - 8 sigrar, 3 jafntefli, 1 tap 2009 - 5 sigrar, 1 jafntefli, 8 töp 2010 - 6 sigrar, 0 jafntefli, 4 töpSamtals - 24 sigrar, 5 jafntefli, 16 töp Íslenski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Flest bendir til þess að Sigurður Ragnar Eyjólfsson verði áfram þjálfari A-landsliðs kvenna en núverandi samningur hans við Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, rennur út um áramótin. „Það er ekkert byrjað að ræða nýjan samning en við munum vonandi ræða saman á næstu vikum. Ég hef fullan hug á því að halda áfram með liðið enda tel ég spennandi tíma vera fram undan hjá kvennalandsliðinu," sagði Sigurður Ragnar við Fréttablaðið í gær. „Ég tel mig geta komið landsliðinu enn lengra en það hefur komist. Það er fullt af spennandi stelpum að koma upp og framtíð landsliðsins er spennandi. Ég tel mig ekki hafa lokið mínu verki þar og vil gjarnan fá að halda áfram," segir Sigurður Ragnar sem hefur iðulega verið orðaður við félagslið í karlaboltanum. „Það hafa reglulega komið tilboð í hendurnar á mér en ég hef vísað þeim frá mér hingað til. Ég mun líklega færa mig yfir í það síðar en rétti tíminn er ekki kominn hjá mér." Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði við Fréttablaðið að hann hefði fullan hug á því að endurráða Sigurð sem hefði verið farsæll í starfi. Það virðist því vera formsatriði að ganga frá málinu. Árangur landsliðsins undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar: 2007 - 5 sigrar, 1 jafntefli, 3 töp 2008 - 8 sigrar, 3 jafntefli, 1 tap 2009 - 5 sigrar, 1 jafntefli, 8 töp 2010 - 6 sigrar, 0 jafntefli, 4 töpSamtals - 24 sigrar, 5 jafntefli, 16 töp
Íslenski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki