Stefán Gíslason gæti verið á leiðinni frá Bröndby í Danmörku til Viking Stavanger í Noregi. Stefán er ekki í framtíðarplönum hjá danska liðinu þrátt fyrir þjálfaraskipti.
Tveir leikmenn Vikings eru meiddir þeir Birkir Bjarnason og Martin Fillo og norska félagið vill fá liðsstyrk á meðan þeir eru fjarverandi.
Í frétt Rogalands Avis er Stefán sagður koma til greina sem lánsmaður fram í ágúst.
Stefán Gíslason á leið til Noregs?
Arnar Björnsson skrifar

Mest lesið

KR lætur þjálfarateymið fjúka
Íslenski boltinn


Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda
Íslenski boltinn

„Bara pæling sem kom frá Caulker“
Fótbolti




„Vorum búnir að vera miklu betri“
Fótbolti

