Umfjöllun: ÍBV á miklu flugi Valur Smári Heimisson skrifar 17. júlí 2010 11:03 ÍBV komst aftur á topp Pepsí-deildar karla og hefndi í leiðinni fyrir 2-0 tap á Laugardalsvellinum í fyrstu umferð með 1-0 sigur á litlausu liði Framara. Eyjamenn voru án fyrirliðans Andra Ólafs, James Hurst og Denis Sytnik. Fyrri hálfleikur var ansi opinn og fjörugur en þar áttu bæði lið nokkur góð færi, fyrsta góða færið kom þegar Matt Garner átti flotta fyrirgjöf, beint á kollinn á Ásgeiri Aron sem var einn og óvaldaður en skallaði boltann framhjá markinu. Aðeins mínútu síðar slapp Almarr Ormarsson einn í gegn eftir stungusendingu frá Jóni Gunnari Eysteinsyni, Almarr átti í erfiðleikum með að leggja boltann fyrir sig og endaði með að skjóta beint á Albert Sævarson í marki ÍBV. Seinni hálfleikur var afar viðburðarlítill þrátt fyrir að eina mark leiksins hafi komi í þeim hluta leiks, en það var Danien Justin Warlem, suður-afríku maðurinn, sem skoraði eftir sendingu frá Þórarni Inga. Þórarinn Ingi átti góða sendingu fyrir markið, Danien tók þunga snertingu og virtist vera að missa boltann frá sér en náði góðu skoti af stuttu færi með vinstri fætinum sem fór undir Hannes Þór í marki Framara. Eftir þetta gerist lítið sem ekkert í leiknum, Eyjamenn fóru aftarlega á völlinn og lokuðu á allt það sem Framarar reyndu. Niðurstaðan því nokkuð sannfærandi 1-0 sigur á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum. ÍBV-Fram 1-0 Áhorfendur: 852 Dómari: Jóhannes Valgeirsson 7 Skot (á mark):13-7 (8-6) Varin skot: 6 – 7 Horn: 5-6 Aukaspyrnur fengnar: 8-11 Rangstöður: 2-5 ÍBV: 4-5-1 Albert Sævarsson 7 Matt Garner 7 Finnur Ólafsson 7 Þórarinn Ingi Valdimarsson 8 (80., Anton Bjarnason -) Tryggvi Guðmundsson 6 Tonny Mawejje 6 Ásgeir Aron Ásgeirsson 6 (77., Yngvi Borgþórsson -) Arnór Eyvar Ólafsson 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 7 Danien Justin Warlem 7 (68., Eyþór Helgi Birgisson 6) Rasmus Steenberg Christiansen 8 - Maður leiksins Fram: 4-4-2Hannes Þór Halldórsson 6 Kristján Hauksson 5 Halldór Hermann Jónsson 6 Jón Gunnar Eysteinsson 7 Samuel Lee Tillen 6 Hjálmar Þórarinsson 6 (68., Guðmundur Magnússon 6) Almarr Ormarsson 7 Jón Guðni Fjóluson 6 Tómas Leifsson 6 Jón Orri Ólafsson 6 Jósep Edward Tillen 6 (63., Ívar Björnsson 6) (90., Daði Guðmundsson -) Til þess að lesa lýsingu leiksins á Boltavaktinni þarf að smella hér: ÍBV - Fram Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
ÍBV komst aftur á topp Pepsí-deildar karla og hefndi í leiðinni fyrir 2-0 tap á Laugardalsvellinum í fyrstu umferð með 1-0 sigur á litlausu liði Framara. Eyjamenn voru án fyrirliðans Andra Ólafs, James Hurst og Denis Sytnik. Fyrri hálfleikur var ansi opinn og fjörugur en þar áttu bæði lið nokkur góð færi, fyrsta góða færið kom þegar Matt Garner átti flotta fyrirgjöf, beint á kollinn á Ásgeiri Aron sem var einn og óvaldaður en skallaði boltann framhjá markinu. Aðeins mínútu síðar slapp Almarr Ormarsson einn í gegn eftir stungusendingu frá Jóni Gunnari Eysteinsyni, Almarr átti í erfiðleikum með að leggja boltann fyrir sig og endaði með að skjóta beint á Albert Sævarson í marki ÍBV. Seinni hálfleikur var afar viðburðarlítill þrátt fyrir að eina mark leiksins hafi komi í þeim hluta leiks, en það var Danien Justin Warlem, suður-afríku maðurinn, sem skoraði eftir sendingu frá Þórarni Inga. Þórarinn Ingi átti góða sendingu fyrir markið, Danien tók þunga snertingu og virtist vera að missa boltann frá sér en náði góðu skoti af stuttu færi með vinstri fætinum sem fór undir Hannes Þór í marki Framara. Eftir þetta gerist lítið sem ekkert í leiknum, Eyjamenn fóru aftarlega á völlinn og lokuðu á allt það sem Framarar reyndu. Niðurstaðan því nokkuð sannfærandi 1-0 sigur á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum. ÍBV-Fram 1-0 Áhorfendur: 852 Dómari: Jóhannes Valgeirsson 7 Skot (á mark):13-7 (8-6) Varin skot: 6 – 7 Horn: 5-6 Aukaspyrnur fengnar: 8-11 Rangstöður: 2-5 ÍBV: 4-5-1 Albert Sævarsson 7 Matt Garner 7 Finnur Ólafsson 7 Þórarinn Ingi Valdimarsson 8 (80., Anton Bjarnason -) Tryggvi Guðmundsson 6 Tonny Mawejje 6 Ásgeir Aron Ásgeirsson 6 (77., Yngvi Borgþórsson -) Arnór Eyvar Ólafsson 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 7 Danien Justin Warlem 7 (68., Eyþór Helgi Birgisson 6) Rasmus Steenberg Christiansen 8 - Maður leiksins Fram: 4-4-2Hannes Þór Halldórsson 6 Kristján Hauksson 5 Halldór Hermann Jónsson 6 Jón Gunnar Eysteinsson 7 Samuel Lee Tillen 6 Hjálmar Þórarinsson 6 (68., Guðmundur Magnússon 6) Almarr Ormarsson 7 Jón Guðni Fjóluson 6 Tómas Leifsson 6 Jón Orri Ólafsson 6 Jósep Edward Tillen 6 (63., Ívar Björnsson 6) (90., Daði Guðmundsson -) Til þess að lesa lýsingu leiksins á Boltavaktinni þarf að smella hér: ÍBV - Fram
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira