Umfjöllun: ÍBV á miklu flugi Valur Smári Heimisson skrifar 17. júlí 2010 11:03 ÍBV komst aftur á topp Pepsí-deildar karla og hefndi í leiðinni fyrir 2-0 tap á Laugardalsvellinum í fyrstu umferð með 1-0 sigur á litlausu liði Framara. Eyjamenn voru án fyrirliðans Andra Ólafs, James Hurst og Denis Sytnik. Fyrri hálfleikur var ansi opinn og fjörugur en þar áttu bæði lið nokkur góð færi, fyrsta góða færið kom þegar Matt Garner átti flotta fyrirgjöf, beint á kollinn á Ásgeiri Aron sem var einn og óvaldaður en skallaði boltann framhjá markinu. Aðeins mínútu síðar slapp Almarr Ormarsson einn í gegn eftir stungusendingu frá Jóni Gunnari Eysteinsyni, Almarr átti í erfiðleikum með að leggja boltann fyrir sig og endaði með að skjóta beint á Albert Sævarson í marki ÍBV. Seinni hálfleikur var afar viðburðarlítill þrátt fyrir að eina mark leiksins hafi komi í þeim hluta leiks, en það var Danien Justin Warlem, suður-afríku maðurinn, sem skoraði eftir sendingu frá Þórarni Inga. Þórarinn Ingi átti góða sendingu fyrir markið, Danien tók þunga snertingu og virtist vera að missa boltann frá sér en náði góðu skoti af stuttu færi með vinstri fætinum sem fór undir Hannes Þór í marki Framara. Eftir þetta gerist lítið sem ekkert í leiknum, Eyjamenn fóru aftarlega á völlinn og lokuðu á allt það sem Framarar reyndu. Niðurstaðan því nokkuð sannfærandi 1-0 sigur á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum. ÍBV-Fram 1-0 Áhorfendur: 852 Dómari: Jóhannes Valgeirsson 7 Skot (á mark):13-7 (8-6) Varin skot: 6 – 7 Horn: 5-6 Aukaspyrnur fengnar: 8-11 Rangstöður: 2-5 ÍBV: 4-5-1 Albert Sævarsson 7 Matt Garner 7 Finnur Ólafsson 7 Þórarinn Ingi Valdimarsson 8 (80., Anton Bjarnason -) Tryggvi Guðmundsson 6 Tonny Mawejje 6 Ásgeir Aron Ásgeirsson 6 (77., Yngvi Borgþórsson -) Arnór Eyvar Ólafsson 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 7 Danien Justin Warlem 7 (68., Eyþór Helgi Birgisson 6) Rasmus Steenberg Christiansen 8 - Maður leiksins Fram: 4-4-2Hannes Þór Halldórsson 6 Kristján Hauksson 5 Halldór Hermann Jónsson 6 Jón Gunnar Eysteinsson 7 Samuel Lee Tillen 6 Hjálmar Þórarinsson 6 (68., Guðmundur Magnússon 6) Almarr Ormarsson 7 Jón Guðni Fjóluson 6 Tómas Leifsson 6 Jón Orri Ólafsson 6 Jósep Edward Tillen 6 (63., Ívar Björnsson 6) (90., Daði Guðmundsson -) Til þess að lesa lýsingu leiksins á Boltavaktinni þarf að smella hér: ÍBV - Fram Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Sjá meira
ÍBV komst aftur á topp Pepsí-deildar karla og hefndi í leiðinni fyrir 2-0 tap á Laugardalsvellinum í fyrstu umferð með 1-0 sigur á litlausu liði Framara. Eyjamenn voru án fyrirliðans Andra Ólafs, James Hurst og Denis Sytnik. Fyrri hálfleikur var ansi opinn og fjörugur en þar áttu bæði lið nokkur góð færi, fyrsta góða færið kom þegar Matt Garner átti flotta fyrirgjöf, beint á kollinn á Ásgeiri Aron sem var einn og óvaldaður en skallaði boltann framhjá markinu. Aðeins mínútu síðar slapp Almarr Ormarsson einn í gegn eftir stungusendingu frá Jóni Gunnari Eysteinsyni, Almarr átti í erfiðleikum með að leggja boltann fyrir sig og endaði með að skjóta beint á Albert Sævarson í marki ÍBV. Seinni hálfleikur var afar viðburðarlítill þrátt fyrir að eina mark leiksins hafi komi í þeim hluta leiks, en það var Danien Justin Warlem, suður-afríku maðurinn, sem skoraði eftir sendingu frá Þórarni Inga. Þórarinn Ingi átti góða sendingu fyrir markið, Danien tók þunga snertingu og virtist vera að missa boltann frá sér en náði góðu skoti af stuttu færi með vinstri fætinum sem fór undir Hannes Þór í marki Framara. Eftir þetta gerist lítið sem ekkert í leiknum, Eyjamenn fóru aftarlega á völlinn og lokuðu á allt það sem Framarar reyndu. Niðurstaðan því nokkuð sannfærandi 1-0 sigur á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum. ÍBV-Fram 1-0 Áhorfendur: 852 Dómari: Jóhannes Valgeirsson 7 Skot (á mark):13-7 (8-6) Varin skot: 6 – 7 Horn: 5-6 Aukaspyrnur fengnar: 8-11 Rangstöður: 2-5 ÍBV: 4-5-1 Albert Sævarsson 7 Matt Garner 7 Finnur Ólafsson 7 Þórarinn Ingi Valdimarsson 8 (80., Anton Bjarnason -) Tryggvi Guðmundsson 6 Tonny Mawejje 6 Ásgeir Aron Ásgeirsson 6 (77., Yngvi Borgþórsson -) Arnór Eyvar Ólafsson 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 7 Danien Justin Warlem 7 (68., Eyþór Helgi Birgisson 6) Rasmus Steenberg Christiansen 8 - Maður leiksins Fram: 4-4-2Hannes Þór Halldórsson 6 Kristján Hauksson 5 Halldór Hermann Jónsson 6 Jón Gunnar Eysteinsson 7 Samuel Lee Tillen 6 Hjálmar Þórarinsson 6 (68., Guðmundur Magnússon 6) Almarr Ormarsson 7 Jón Guðni Fjóluson 6 Tómas Leifsson 6 Jón Orri Ólafsson 6 Jósep Edward Tillen 6 (63., Ívar Björnsson 6) (90., Daði Guðmundsson -) Til þess að lesa lýsingu leiksins á Boltavaktinni þarf að smella hér: ÍBV - Fram
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast