Færri vilja verða leikskólakennarar Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. júlí 2010 11:00 Aðsókn að leikskólakennaranámi við Háskóla Íslands hefur minnkað upp á síðkastið þrátt fyrir að ekki takist að fullmanna stöður á leikskólum með fagmenntuðum leikskólakennurum. Anna Kristín Sigurðardóttir, deildarforseti kennaradeildar, segir að leikskólakennaranemum hafi fjölgað á árunum 2006 - 2008 en hafi tekið að fækka aftur eftir það. „Við höfum reynt að bregðast við því með því að fjölga leiðum inn í námið, þannig að fólk geti komið inn í leikskólakennaranám þó að það hafi hafið nám í einhverri annarri grein," segir Anna Kristín. Með þessu geti stúdentar komið inn í námið á miðri leið og nýtt sína fyrri menntun ef hún tengist starfi í leikskólum. Vísir sagði frá því í síðustu viku að nánast hvergi á landinu tækist að manna leikskóla með lágmarks fjölda fagmenntaðra leikskólakennara. Samkvæmt tveggja ára gömlum lögum á hlutfall þeirra að vera 2/3 á hverjum leikskóla. Anna Kristín segir engar tölur vera til um hvort þetta sé vegna þess að nýútskrifaðir leikskólakennarar fari í önnur störf eða hvort það séu hreinlega ekki nógu margir kennarar sem útskrifist. Hins vegar sé ljóst að þeir sem hefji störf sem leikskólakennarar séu ólíklegir til að skipta um starfsvettvang. „Þannig að starfið er að mörgu leyti gott," segir Anna Kristín. Anna Kristín segist ekki gera sér grein fyrir því hvað valdi því að leikskólakennaranámið er ekki vinsælla en raun ber vitni. „Lengi voru það nú launin en nú eru þau orðin algerlega sambærileg við laun grunnskólakennara. Það er nú kannski ekki hægt að segja að þetta séu beinlínis há laun en þau eru þó algerlega sambærileg," segir Anna Kristín. Tengdar fréttir Nánast allsstaðar vantar leikskólakennara til starfa Erfiðlega gengur að ráða fagmenntaða leikskólakennara til starfa og nánast ekkert sveitarfélag á Íslandi getur uppfyllt lágmarksfjölda menntaðra leikskólakennara sem kveðið er á um í lögum frá árinu 2008. Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar, segir að ástæðan sé fyrst og fremst sú að allt of fáir hafi farið í leikskólakennaranám undanfarin ár. 8. júlí 2010 10:18 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira
Aðsókn að leikskólakennaranámi við Háskóla Íslands hefur minnkað upp á síðkastið þrátt fyrir að ekki takist að fullmanna stöður á leikskólum með fagmenntuðum leikskólakennurum. Anna Kristín Sigurðardóttir, deildarforseti kennaradeildar, segir að leikskólakennaranemum hafi fjölgað á árunum 2006 - 2008 en hafi tekið að fækka aftur eftir það. „Við höfum reynt að bregðast við því með því að fjölga leiðum inn í námið, þannig að fólk geti komið inn í leikskólakennaranám þó að það hafi hafið nám í einhverri annarri grein," segir Anna Kristín. Með þessu geti stúdentar komið inn í námið á miðri leið og nýtt sína fyrri menntun ef hún tengist starfi í leikskólum. Vísir sagði frá því í síðustu viku að nánast hvergi á landinu tækist að manna leikskóla með lágmarks fjölda fagmenntaðra leikskólakennara. Samkvæmt tveggja ára gömlum lögum á hlutfall þeirra að vera 2/3 á hverjum leikskóla. Anna Kristín segir engar tölur vera til um hvort þetta sé vegna þess að nýútskrifaðir leikskólakennarar fari í önnur störf eða hvort það séu hreinlega ekki nógu margir kennarar sem útskrifist. Hins vegar sé ljóst að þeir sem hefji störf sem leikskólakennarar séu ólíklegir til að skipta um starfsvettvang. „Þannig að starfið er að mörgu leyti gott," segir Anna Kristín. Anna Kristín segist ekki gera sér grein fyrir því hvað valdi því að leikskólakennaranámið er ekki vinsælla en raun ber vitni. „Lengi voru það nú launin en nú eru þau orðin algerlega sambærileg við laun grunnskólakennara. Það er nú kannski ekki hægt að segja að þetta séu beinlínis há laun en þau eru þó algerlega sambærileg," segir Anna Kristín.
Tengdar fréttir Nánast allsstaðar vantar leikskólakennara til starfa Erfiðlega gengur að ráða fagmenntaða leikskólakennara til starfa og nánast ekkert sveitarfélag á Íslandi getur uppfyllt lágmarksfjölda menntaðra leikskólakennara sem kveðið er á um í lögum frá árinu 2008. Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar, segir að ástæðan sé fyrst og fremst sú að allt of fáir hafi farið í leikskólakennaranám undanfarin ár. 8. júlí 2010 10:18 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira
Nánast allsstaðar vantar leikskólakennara til starfa Erfiðlega gengur að ráða fagmenntaða leikskólakennara til starfa og nánast ekkert sveitarfélag á Íslandi getur uppfyllt lágmarksfjölda menntaðra leikskólakennara sem kveðið er á um í lögum frá árinu 2008. Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar, segir að ástæðan sé fyrst og fremst sú að allt of fáir hafi farið í leikskólakennaranám undanfarin ár. 8. júlí 2010 10:18