Búið að finna bílinn sem var stolið á Kársnesi Boði Logason skrifar 22. júlí 2010 09:53 Bíllinn er af gerðinni Volkswagen Passat. Mynd tengist frétt ekki beint. „Lögreglan er búin að finna bílinn, það var búið að hreinsa allt út úr honum," segir Kristrún Júlíusdóttir íbúi á Kársnesi í Kópavogi. Við sögðum frá því 14. júlí síðastliðinn að bílnum hennar var stolið þegar að hún hleypti kettinum sínum út klukkan fimm um morgun. Þjófurinn fór inn í húsið og tók bíllyklana eftir að Kristrún skyldi eftir litla rifu á útidyrahurðinni. Bíllinn hefur verið týndur síðan en er nú kominn í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann bílinn á Ásbryggju í Grafarvogi en þar stóð hann ólæstur. „Það var eiginlega ekkert búið að keyra hann, allavega samkvæmt bensínmælinum." Samkvæmt Kristrúnu var myndavél, fullt af geisladiskum, gleraugum, hlaupahjóli og allir pappírar sem voru í hanskahólfinu stolið. „En geisladiskaspilarinn var látinn í friði." Kristrún hefur haft samband við tryggingafélag og er það mál í vinnslu. Hún segir það skrítna tilfinningu að einhverjir aðilar hafi verið inn í bílnum hennar. „En hann er heill, það er fyrir öllu." Hún segir kisa kátan yfir því að bíllinn sé fundinn. „Kötturinn er kátur að sjálfsögðu, en ég held að hann fari ekki út á morgnanna eftir þessa lífsreynslu." Tengdar fréttir Bíl stolið á Kársnesi þegar kettinum var hleypt út „Þetta hefur örugglega gerst undir morgun þegar ég hleypti honum út um fimmleytið,“ segir Kristrún Júlíusdóttir kattaeigandi á Kársnesi í Kópavogi. Það var í morgun þegar Kristrún hleypti kettinum sínum út til að pissa að einhver óprúttinn aðili fór inn í íbúðina hennar og stal bíllyklunum af bílnum hennar og ók á honum í burtu. Kristrún skildi litla rifu eftir á útidyrahurðinni á meðan kisi fór út að pissa eins og hann gerir vanalega. 14. júlí 2010 09:17 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Málið er fast“ Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Sjá meira
„Lögreglan er búin að finna bílinn, það var búið að hreinsa allt út úr honum," segir Kristrún Júlíusdóttir íbúi á Kársnesi í Kópavogi. Við sögðum frá því 14. júlí síðastliðinn að bílnum hennar var stolið þegar að hún hleypti kettinum sínum út klukkan fimm um morgun. Þjófurinn fór inn í húsið og tók bíllyklana eftir að Kristrún skyldi eftir litla rifu á útidyrahurðinni. Bíllinn hefur verið týndur síðan en er nú kominn í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann bílinn á Ásbryggju í Grafarvogi en þar stóð hann ólæstur. „Það var eiginlega ekkert búið að keyra hann, allavega samkvæmt bensínmælinum." Samkvæmt Kristrúnu var myndavél, fullt af geisladiskum, gleraugum, hlaupahjóli og allir pappírar sem voru í hanskahólfinu stolið. „En geisladiskaspilarinn var látinn í friði." Kristrún hefur haft samband við tryggingafélag og er það mál í vinnslu. Hún segir það skrítna tilfinningu að einhverjir aðilar hafi verið inn í bílnum hennar. „En hann er heill, það er fyrir öllu." Hún segir kisa kátan yfir því að bíllinn sé fundinn. „Kötturinn er kátur að sjálfsögðu, en ég held að hann fari ekki út á morgnanna eftir þessa lífsreynslu."
Tengdar fréttir Bíl stolið á Kársnesi þegar kettinum var hleypt út „Þetta hefur örugglega gerst undir morgun þegar ég hleypti honum út um fimmleytið,“ segir Kristrún Júlíusdóttir kattaeigandi á Kársnesi í Kópavogi. Það var í morgun þegar Kristrún hleypti kettinum sínum út til að pissa að einhver óprúttinn aðili fór inn í íbúðina hennar og stal bíllyklunum af bílnum hennar og ók á honum í burtu. Kristrún skildi litla rifu eftir á útidyrahurðinni á meðan kisi fór út að pissa eins og hann gerir vanalega. 14. júlí 2010 09:17 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Málið er fast“ Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Sjá meira
Bíl stolið á Kársnesi þegar kettinum var hleypt út „Þetta hefur örugglega gerst undir morgun þegar ég hleypti honum út um fimmleytið,“ segir Kristrún Júlíusdóttir kattaeigandi á Kársnesi í Kópavogi. Það var í morgun þegar Kristrún hleypti kettinum sínum út til að pissa að einhver óprúttinn aðili fór inn í íbúðina hennar og stal bíllyklunum af bílnum hennar og ók á honum í burtu. Kristrún skildi litla rifu eftir á útidyrahurðinni á meðan kisi fór út að pissa eins og hann gerir vanalega. 14. júlí 2010 09:17