Bíl stolið á Kársnesi þegar kettinum var hleypt út Boði Logason skrifar 14. júlí 2010 09:17 Bíllinn er af gerðinni Passat og hann er rauður. Númerið á honum er MO-729. Mynd tengist frétt ekki beint. „Þetta hefur örugglega gerst undir morgun þegar ég hleypti honum út um fimmleytið," segir Kristrún Júlíusdóttir kattaeigandi á Kársnesi í Kópavogi. Það var í morgun þegar Kristrún hleypti kettinum sínum út til að pissa að einhver óprúttinn aðili fór inn í íbúðina hennar og stal bíllyklunum að bílnum hennar og ók honum í burtu. Kristrún skildi litla rifu eftir á útidyrahurðinni á meðan kisi fór út að pissa eins og hann gerir vanalega. „Það er einhver sem veit að ég bý á efri hæðinni og á þennan bíl, ég byrja að snúa öllu við og leita að lyklinum en hann finnst ekki. Ég lít svo út, þá er bara enginn bíll," segir Kristrún sem var mjög brugðið en þjófurinn tók bara lykilinn af bílnum þó svo að veskið hennar og fleira væri ekki langt undan. Vísir hefur fjallað mikið um kattahald á Kársnesi þar sem íbúar kvarta yfir villiköttum, sem og heimilisköttum, sem eru að fara inn í íbúðir fólks á nóttunni. Kristrún segir sinn kött ekki vera einn af þeim. „Ég fylgist með honum, hann fer í mesta lagi út í fimm mínútur að pissa. Hann er ljúfur og góður, með svo lítið hjarta að hann þorir ekki að vera lengi úti. En ég er sammála því að það er mikið af villiköttum þarna. Það er svolítið mikið um þetta í Vesturbænum, ég verð vör við það," segir Kristrún. Bíllinn er af gerðinni Volkswagen Passat árgerð '99. Hann er rauður á litinn með númerið MO-729. Kristrún tilkynnti lögreglunni þjófnaðinn sem ætlar að svipast um eftir honum í dag. Hún biður fólk að hafa augun opin ef það rekst á bílinn. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
„Þetta hefur örugglega gerst undir morgun þegar ég hleypti honum út um fimmleytið," segir Kristrún Júlíusdóttir kattaeigandi á Kársnesi í Kópavogi. Það var í morgun þegar Kristrún hleypti kettinum sínum út til að pissa að einhver óprúttinn aðili fór inn í íbúðina hennar og stal bíllyklunum að bílnum hennar og ók honum í burtu. Kristrún skildi litla rifu eftir á útidyrahurðinni á meðan kisi fór út að pissa eins og hann gerir vanalega. „Það er einhver sem veit að ég bý á efri hæðinni og á þennan bíl, ég byrja að snúa öllu við og leita að lyklinum en hann finnst ekki. Ég lít svo út, þá er bara enginn bíll," segir Kristrún sem var mjög brugðið en þjófurinn tók bara lykilinn af bílnum þó svo að veskið hennar og fleira væri ekki langt undan. Vísir hefur fjallað mikið um kattahald á Kársnesi þar sem íbúar kvarta yfir villiköttum, sem og heimilisköttum, sem eru að fara inn í íbúðir fólks á nóttunni. Kristrún segir sinn kött ekki vera einn af þeim. „Ég fylgist með honum, hann fer í mesta lagi út í fimm mínútur að pissa. Hann er ljúfur og góður, með svo lítið hjarta að hann þorir ekki að vera lengi úti. En ég er sammála því að það er mikið af villiköttum þarna. Það er svolítið mikið um þetta í Vesturbænum, ég verð vör við það," segir Kristrún. Bíllinn er af gerðinni Volkswagen Passat árgerð '99. Hann er rauður á litinn með númerið MO-729. Kristrún tilkynnti lögreglunni þjófnaðinn sem ætlar að svipast um eftir honum í dag. Hún biður fólk að hafa augun opin ef það rekst á bílinn.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira