Starfshópur fer yfir málefni svínaræktar 27. nóvember 2010 12:28 Afskipti fjármálastofnana af svínabúum á landinu hafa verið hroðaleg og haft mjög slæm áhrif á greinina. Þetta segir Jón Bjarnason landbúnaðarráðherra. Hann hefur skipað starfshóp sem á að fara yfir málefni svínaræktar svo sem út frá dýravernd. Á fundi sem ráðherra hélt með fulltrúum Svínaræktarfélags Íslands, Matvælastofnunar, Bændasamtaka Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis í gær var farið yfir vanda svínaræktar á Íslandi. Greinin hefur á einum áratug gengið í gegnum tvö tímabil offramleiðslu, gjaldþrota og verðfalls afurða. Samhliða hefur þróunin verið í átt að aukinni samþjöppun í eignarhaldi. Mikil afskipti bankastofnana hafa síðan veikt samkeppnisgrundvöll smærri rekstrareininga, svo sem þeirra sem meta dýravernd mikils. En greinin hefur að undanförnu sætt mikilli gagnrýni þar sem sumir stórir framleiðendur virðast fara á svig við lög og reglur um dýravernd. „Sum af þessum búum hafa farið í gegnum þrjú gjaldþrot á innan við áratug, þá hafa bankar tekið búin upp á arma sína, afskrifað skuldir þeirra og sett svo framleiðsluna aftur í gang. Þetta skekkir alla vinnu og samkeppnisstöðu þeirra sem reka sín bú út frá sínum eigin forsendum og af hagkvæmni. Þetta líka hefur skekkt alla framleiðslu í svínarækt, orðið til mikillar samþjöppunnar og myndað stórar einingar sem jafnvel eru staðsettar á stöðum sem maður efast um að geti verið réttar miðað við nútímakröfur," segir Jón Bjarnason. Hann hefur kallað saman starfshóp til sem á að fjalla um málið og verður hann skipaður fulltrúum framleiðenda, neytenda og þeirra sem eiga að reyna tryggja dýravernd og eftirlit innan greinarinnar. Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Afskipti fjármálastofnana af svínabúum á landinu hafa verið hroðaleg og haft mjög slæm áhrif á greinina. Þetta segir Jón Bjarnason landbúnaðarráðherra. Hann hefur skipað starfshóp sem á að fara yfir málefni svínaræktar svo sem út frá dýravernd. Á fundi sem ráðherra hélt með fulltrúum Svínaræktarfélags Íslands, Matvælastofnunar, Bændasamtaka Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis í gær var farið yfir vanda svínaræktar á Íslandi. Greinin hefur á einum áratug gengið í gegnum tvö tímabil offramleiðslu, gjaldþrota og verðfalls afurða. Samhliða hefur þróunin verið í átt að aukinni samþjöppun í eignarhaldi. Mikil afskipti bankastofnana hafa síðan veikt samkeppnisgrundvöll smærri rekstrareininga, svo sem þeirra sem meta dýravernd mikils. En greinin hefur að undanförnu sætt mikilli gagnrýni þar sem sumir stórir framleiðendur virðast fara á svig við lög og reglur um dýravernd. „Sum af þessum búum hafa farið í gegnum þrjú gjaldþrot á innan við áratug, þá hafa bankar tekið búin upp á arma sína, afskrifað skuldir þeirra og sett svo framleiðsluna aftur í gang. Þetta skekkir alla vinnu og samkeppnisstöðu þeirra sem reka sín bú út frá sínum eigin forsendum og af hagkvæmni. Þetta líka hefur skekkt alla framleiðslu í svínarækt, orðið til mikillar samþjöppunnar og myndað stórar einingar sem jafnvel eru staðsettar á stöðum sem maður efast um að geti verið réttar miðað við nútímakröfur," segir Jón Bjarnason. Hann hefur kallað saman starfshóp til sem á að fjalla um málið og verður hann skipaður fulltrúum framleiðenda, neytenda og þeirra sem eiga að reyna tryggja dýravernd og eftirlit innan greinarinnar.
Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira