Magnús Ármann stendur í ströngu Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar 25. ágúst 2009 18:59 Í nægu er að snúast hjá Magnúsi Ármann þessa daganna. Kaupþing hefur stefnt honum, sérstakur sakskóknari rannsakar meinta markaðsmisnotkun í viðskiptum sem félag í hans eigu átti auk þess sem ríkisskattstjóri rannsakar greiðslukortanotkun hans. Magnús Ármann hefur verið áberandi í íslensku viðskiptalífi undanfarin ár. Hann átti um tíma stóran hlut í bresku tískuvörukeðjunni Karen Millen ásamt Sigurði Bollasyni. Hlutinn seldu þeir síðar til Baugs. Þá átti hann einnig hlut í TM í gegnum félag sitt Imon sem átti einnig um 7,5 prósent hlut í sparisjóðnum Byr. Hann var einnig hluthafi í FL group í gegnum félagið Materia Invest en aðrir eigendur þess félags eru Þorsteinn Jónsson, kenndur við Kók, og breski kaupsýslumaðurinn Kevin Stanford. Magnús sat í stjórn 365 og kom inn í stjórn FL Group árið 2007 þegar stór hluti stjórnarinnar gekk út. Það er því ljóst að Magnús hafði í nægu að snúast í góðærinu. Líklega verður svo áfram en verkefnin þó af öðrum toga. Sérstakur saksóknari hefur haft meinta markaðsmisnotkun í viðskiptum Imons og Landsbankans við kaup á 4% hlut í bankanum rétt fyrir hrun til rannsóknar. Fréttastofa Stöðvar 2 greindi svo frá því í gær að Ríkisskattstjóri rannsaki nú notkun Magnúsar á erlendum greiðslukortum hér á landi. Kort Magnúsar voru notuð fyrir allt að 40 milljónir króna á einu ári. Enginn af þeim sem er til rannsóknar mun hafa notað kort sín í jafn miklum mæli. Þá hefur nýi Kaupþing stefnt Magnúsi vegna 730 milljóna króna láns sem bankinn veitt félaginu Materia Invest. Fari svo að ábyrgðin falli á Magnús mun hann þurfa að greiða 240 milljónir króna. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í næstu viku. Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Fleiri fréttir Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Sjá meira
Í nægu er að snúast hjá Magnúsi Ármann þessa daganna. Kaupþing hefur stefnt honum, sérstakur sakskóknari rannsakar meinta markaðsmisnotkun í viðskiptum sem félag í hans eigu átti auk þess sem ríkisskattstjóri rannsakar greiðslukortanotkun hans. Magnús Ármann hefur verið áberandi í íslensku viðskiptalífi undanfarin ár. Hann átti um tíma stóran hlut í bresku tískuvörukeðjunni Karen Millen ásamt Sigurði Bollasyni. Hlutinn seldu þeir síðar til Baugs. Þá átti hann einnig hlut í TM í gegnum félag sitt Imon sem átti einnig um 7,5 prósent hlut í sparisjóðnum Byr. Hann var einnig hluthafi í FL group í gegnum félagið Materia Invest en aðrir eigendur þess félags eru Þorsteinn Jónsson, kenndur við Kók, og breski kaupsýslumaðurinn Kevin Stanford. Magnús sat í stjórn 365 og kom inn í stjórn FL Group árið 2007 þegar stór hluti stjórnarinnar gekk út. Það er því ljóst að Magnús hafði í nægu að snúast í góðærinu. Líklega verður svo áfram en verkefnin þó af öðrum toga. Sérstakur saksóknari hefur haft meinta markaðsmisnotkun í viðskiptum Imons og Landsbankans við kaup á 4% hlut í bankanum rétt fyrir hrun til rannsóknar. Fréttastofa Stöðvar 2 greindi svo frá því í gær að Ríkisskattstjóri rannsaki nú notkun Magnúsar á erlendum greiðslukortum hér á landi. Kort Magnúsar voru notuð fyrir allt að 40 milljónir króna á einu ári. Enginn af þeim sem er til rannsóknar mun hafa notað kort sín í jafn miklum mæli. Þá hefur nýi Kaupþing stefnt Magnúsi vegna 730 milljóna króna láns sem bankinn veitt félaginu Materia Invest. Fari svo að ábyrgðin falli á Magnús mun hann þurfa að greiða 240 milljónir króna. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í næstu viku.
Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Fleiri fréttir Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Sjá meira