Íslenskir bændur verða olíuframleiðendur 3. júní 2009 18:51 Íslenskir bændur ætla að verða olíubændur og eru byrjaðir að rækta lífrænt eldsneyti. Vél sem gengur fyrir jurtaeldsneyti, framleiddu á Íslandi, var ræst í fyrsta sinn í dag.Skærgulur akur vekur athygli þeirra sem leiða eiga framhjá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Þar er verið rækta jurt sem kallast repja en henni var sáð í fyrrasumar í þeim tilgangi að fá úr henni eldsneyti til að nota á farartæki, svokallaðan bio-diesel. Mönnum reiknast til að einn hektari lands gefi 1.500 lítra af eldsneyti á ári.Svona tilraunaakrar eru nú að blómstra á nokkrum stöðum á landinu, norðan lands og sunnan, og hjá Siglingastofnun í Kópavogi bíða menn spenntir eftir uppskerunni í haust, fræjum repjunnar. Þar hafa menn verið að undirbúa sig með því að búa til lífrænt eldsneyti úr dönskum repjufræjum. Þau voru í dag sett í pressu, og vökvinn kreistur úr þeim, vökvinn síðan eimaður, rétt eins og í olíuhreinsistöð, og út kom lífrænt eldsneyti. Því var svo hellt á vél og hún gangsett. Þetta tilraunaverkefni er liður í samgönguáætlun stjórnvalda með umhverfisvæna orkugjafa.Jón Bernódusson, verkfræðingur á Siglingastofnun, segir að reiknað hafi verið út að olía repju af einum akri, sem væri 43 x 43 kílómetrar, gæti dugað fyrir allan íslenska fiskiskipastólinn.Bóndinn á Þorvaldseyri, Ólafur Eggertsson, hugsar sér gott til glóðarinnar. Þegar við spyrjum hvort íslenskir bændur verði olíuframleiðendur segist hann sjá fyrir sér að um leið og mjólkurbíllinn komi að sækja mjólkina takinn hann olíu í leiðinni. Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Fleiri fréttir „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sjá meira
Íslenskir bændur ætla að verða olíubændur og eru byrjaðir að rækta lífrænt eldsneyti. Vél sem gengur fyrir jurtaeldsneyti, framleiddu á Íslandi, var ræst í fyrsta sinn í dag.Skærgulur akur vekur athygli þeirra sem leiða eiga framhjá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Þar er verið rækta jurt sem kallast repja en henni var sáð í fyrrasumar í þeim tilgangi að fá úr henni eldsneyti til að nota á farartæki, svokallaðan bio-diesel. Mönnum reiknast til að einn hektari lands gefi 1.500 lítra af eldsneyti á ári.Svona tilraunaakrar eru nú að blómstra á nokkrum stöðum á landinu, norðan lands og sunnan, og hjá Siglingastofnun í Kópavogi bíða menn spenntir eftir uppskerunni í haust, fræjum repjunnar. Þar hafa menn verið að undirbúa sig með því að búa til lífrænt eldsneyti úr dönskum repjufræjum. Þau voru í dag sett í pressu, og vökvinn kreistur úr þeim, vökvinn síðan eimaður, rétt eins og í olíuhreinsistöð, og út kom lífrænt eldsneyti. Því var svo hellt á vél og hún gangsett. Þetta tilraunaverkefni er liður í samgönguáætlun stjórnvalda með umhverfisvæna orkugjafa.Jón Bernódusson, verkfræðingur á Siglingastofnun, segir að reiknað hafi verið út að olía repju af einum akri, sem væri 43 x 43 kílómetrar, gæti dugað fyrir allan íslenska fiskiskipastólinn.Bóndinn á Þorvaldseyri, Ólafur Eggertsson, hugsar sér gott til glóðarinnar. Þegar við spyrjum hvort íslenskir bændur verði olíuframleiðendur segist hann sjá fyrir sér að um leið og mjólkurbíllinn komi að sækja mjólkina takinn hann olíu í leiðinni.
Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Fleiri fréttir „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sjá meira