Greiningadeildin: Skipulagt vændi og mansal hér á landi 17. febrúar 2009 13:04 Vændi gert út vestan megin við lögreglustöðina á Hlemmi en greiningadeild ríkislögreglustjórans komst að því að vændi er skipulagt hér á landi. Skipulögð vændisstarfsemi er til staðar hér á landi samkvæmt greinindadeild ríkislögreglustjórans en þar kemur jafnframt fram að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upplýsi að erlendar vændiskonur geri út þjónustu sína hér á landi. Mikill hluti af tekjum þessara kvenna eru svo sendir úr landi. Þá telur greiningadeildin að starfsemin tengist oft fíkniefnaheiminum. Vísir og Stöð 2 hafa nýlega greint frá tveimur tilvikum erlendra vændiskvenna en þær eru gerðar út sitthvoru megin við lögreglustöðina við Hlemm. Einnig kemur fram í skýrslunni að Ísland virðist vera gegnumstreymisland hvað varðar smygl á fólki. Greiningadeildin segir að mansal hér á landi hafi löngum verið tengt nektarstöðum og vændi. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis, hafa upplýst um vændi og mansal, og það í kringum lögreglustöðina við Hlemm. Vísir sagði síðast frá Samönthu frá Brasilíu sem kom hingað til lands í gegnum Spán. Hún, ásamt tveimur öðrum konum, selja líkama sína við hliðina á lögreglustöðinni - klukkustundin kostaði 20 þúsund krónur. Það var svo í síðustu viku sem Stöð 2 greindi frá vændishúsi við Hverfisgötu 105 þar sem konur seldu líkama sína. Ein kona sakaði Catalinu Ncogo, sem er grunuðu um að halda úti starfsemi vændiskvennanna við Hverfisgötuna, að hafa stolið af sér vegabréfi og reynt að þvinga sig í vændi. Catalina neitaði ásökununum. Mál Catalinu Ncogo Reykjavík Vændi Lögreglumál Tengdar fréttir Greiningadeildin: Fíkniefnaviðskipti arðbær í kreppu Ein af afleiðingum hruns fjármálakerfisins og þeirrar efnahagskreppu sem skollin er á verður sú að hagnaði af fíkniefnaviðskiptum verður í auknum mæli varið til fjárfestinga hérlendis er ein af meginniðurstöðum skýrslu um skipulagða glæpastarfsemi hér á landi sem ríkislögreglustjóri gaf út í dag. 17. febrúar 2009 11:24 Greiningadeildin: Aukin hætta á hryðjuverkum Greiningadeild ríkislögreglustjórans telur aukna hættu á hryðjuverkum hér á landi samkvæmt skýrslu þeirra um mat á skipulagðri glæpastarfsemi og hættu á hryðjuverkum. Í skýrslunni segir að aukin alþjóðleg hryðjuverkastarfsemi og greiðari för fólks milli landa hefur í för með sér aukna hættu á að hérlendis verði framin hryðjuverk eða fram fari undirbúningur hryðjuverkaárása í öðrum löndum. 17. febrúar 2009 11:41 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Skipulögð vændisstarfsemi er til staðar hér á landi samkvæmt greinindadeild ríkislögreglustjórans en þar kemur jafnframt fram að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upplýsi að erlendar vændiskonur geri út þjónustu sína hér á landi. Mikill hluti af tekjum þessara kvenna eru svo sendir úr landi. Þá telur greiningadeildin að starfsemin tengist oft fíkniefnaheiminum. Vísir og Stöð 2 hafa nýlega greint frá tveimur tilvikum erlendra vændiskvenna en þær eru gerðar út sitthvoru megin við lögreglustöðina við Hlemm. Einnig kemur fram í skýrslunni að Ísland virðist vera gegnumstreymisland hvað varðar smygl á fólki. Greiningadeildin segir að mansal hér á landi hafi löngum verið tengt nektarstöðum og vændi. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis, hafa upplýst um vændi og mansal, og það í kringum lögreglustöðina við Hlemm. Vísir sagði síðast frá Samönthu frá Brasilíu sem kom hingað til lands í gegnum Spán. Hún, ásamt tveimur öðrum konum, selja líkama sína við hliðina á lögreglustöðinni - klukkustundin kostaði 20 þúsund krónur. Það var svo í síðustu viku sem Stöð 2 greindi frá vændishúsi við Hverfisgötu 105 þar sem konur seldu líkama sína. Ein kona sakaði Catalinu Ncogo, sem er grunuðu um að halda úti starfsemi vændiskvennanna við Hverfisgötuna, að hafa stolið af sér vegabréfi og reynt að þvinga sig í vændi. Catalina neitaði ásökununum.
Mál Catalinu Ncogo Reykjavík Vændi Lögreglumál Tengdar fréttir Greiningadeildin: Fíkniefnaviðskipti arðbær í kreppu Ein af afleiðingum hruns fjármálakerfisins og þeirrar efnahagskreppu sem skollin er á verður sú að hagnaði af fíkniefnaviðskiptum verður í auknum mæli varið til fjárfestinga hérlendis er ein af meginniðurstöðum skýrslu um skipulagða glæpastarfsemi hér á landi sem ríkislögreglustjóri gaf út í dag. 17. febrúar 2009 11:24 Greiningadeildin: Aukin hætta á hryðjuverkum Greiningadeild ríkislögreglustjórans telur aukna hættu á hryðjuverkum hér á landi samkvæmt skýrslu þeirra um mat á skipulagðri glæpastarfsemi og hættu á hryðjuverkum. Í skýrslunni segir að aukin alþjóðleg hryðjuverkastarfsemi og greiðari för fólks milli landa hefur í för með sér aukna hættu á að hérlendis verði framin hryðjuverk eða fram fari undirbúningur hryðjuverkaárása í öðrum löndum. 17. febrúar 2009 11:41 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Greiningadeildin: Fíkniefnaviðskipti arðbær í kreppu Ein af afleiðingum hruns fjármálakerfisins og þeirrar efnahagskreppu sem skollin er á verður sú að hagnaði af fíkniefnaviðskiptum verður í auknum mæli varið til fjárfestinga hérlendis er ein af meginniðurstöðum skýrslu um skipulagða glæpastarfsemi hér á landi sem ríkislögreglustjóri gaf út í dag. 17. febrúar 2009 11:24
Greiningadeildin: Aukin hætta á hryðjuverkum Greiningadeild ríkislögreglustjórans telur aukna hættu á hryðjuverkum hér á landi samkvæmt skýrslu þeirra um mat á skipulagðri glæpastarfsemi og hættu á hryðjuverkum. Í skýrslunni segir að aukin alþjóðleg hryðjuverkastarfsemi og greiðari för fólks milli landa hefur í för með sér aukna hættu á að hérlendis verði framin hryðjuverk eða fram fari undirbúningur hryðjuverkaárása í öðrum löndum. 17. febrúar 2009 11:41