Markalaust á San Siro - Ótrúleg endurkoma Arsenal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. september 2009 20:38 Samuel Eto'o og Gerard Pique berjast um boltann í kvöld. Nordic Photos / AFP Fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu lauk í kvöld þegar leikirnir í E-H riðlunum fóru fram. Inter og Barcelona gerðu markalaust jafntefli á San Siro í Mílanó í kvöld í nokkuð þurrum leik. Evrópumeistararnir voru sterkari aðilinn í síðari hálfleik en náðu ekki að skora. Ensku liðin Liverpool og Arsenal unnu sína leiki í kvöld. Liverpool vann 1-0 sigur á Debrecen frá Ungverjalandi með marki Dirk Kuyt en gestirnir náðu þó að ógna marki Liverpool nokkrum sinnum í leiknum. Arsenal lenti í miklum vandræðum í upphafi síns leiks gegn Standard Liege í Belgíu. Heimamenn komust 2-0 yfir á fyrstu fimm mínútum leiksins en Arsenal náði að klóra í bakkann á lokamínútu fyrri hálfleiks. Liðið skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og tryggði sér þar með góðan sigur. Arsenal náði sér illa á strik í fyrri hálfleik en spiluðu betur í þeim síðari. Á 79. mínútu skoraði Belginn Thomas Vermaelen jöfnunarmark Arsenal og Eduardo skoraði sigurmark liðsins tveimur mínútum síðar. Úrslit kvöldsins: E-riðill:Liverpool - Debrecen 1-0 1-0 Dirk Kuyt (45.)Lyon - Fiorentina 1-0 1-0 Miralem Pjanic (76.) F-riðill:Dinamo Kiev - Rubin 3-1 0-1 Alejandro Dominguez (25.) 1-1 Ayila Yussuf (71.) 2-1 Gerson Magrao (79.) 3-1 Oleg Guysev (85.)Inter - Barcelona 0-0 G-riðill:Sevilla - Unirea Urziceni 2-0 1-0 Luis Fabiano (45.) 2-0 Renato (70.)Stuttgart - Rangers 1-1 1-0 Pavel Pogrebnjak (18.) 1-1 Majid Bougherra (77.) H-riðill:Olympiakos - AZ Alkmaar 1-0 1-0 Vassilis Torossidis (79.)Standard - Arsenal 2-3 1-0 Eliaquim Mangala (2.) 2-0 Milan Jovanovic, víti (5.) 2-1 Nicklas Bendtner (45.) 2-2 Thomas Vermaelen (78.) 2-3 Eduardo (81.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira
Fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu lauk í kvöld þegar leikirnir í E-H riðlunum fóru fram. Inter og Barcelona gerðu markalaust jafntefli á San Siro í Mílanó í kvöld í nokkuð þurrum leik. Evrópumeistararnir voru sterkari aðilinn í síðari hálfleik en náðu ekki að skora. Ensku liðin Liverpool og Arsenal unnu sína leiki í kvöld. Liverpool vann 1-0 sigur á Debrecen frá Ungverjalandi með marki Dirk Kuyt en gestirnir náðu þó að ógna marki Liverpool nokkrum sinnum í leiknum. Arsenal lenti í miklum vandræðum í upphafi síns leiks gegn Standard Liege í Belgíu. Heimamenn komust 2-0 yfir á fyrstu fimm mínútum leiksins en Arsenal náði að klóra í bakkann á lokamínútu fyrri hálfleiks. Liðið skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og tryggði sér þar með góðan sigur. Arsenal náði sér illa á strik í fyrri hálfleik en spiluðu betur í þeim síðari. Á 79. mínútu skoraði Belginn Thomas Vermaelen jöfnunarmark Arsenal og Eduardo skoraði sigurmark liðsins tveimur mínútum síðar. Úrslit kvöldsins: E-riðill:Liverpool - Debrecen 1-0 1-0 Dirk Kuyt (45.)Lyon - Fiorentina 1-0 1-0 Miralem Pjanic (76.) F-riðill:Dinamo Kiev - Rubin 3-1 0-1 Alejandro Dominguez (25.) 1-1 Ayila Yussuf (71.) 2-1 Gerson Magrao (79.) 3-1 Oleg Guysev (85.)Inter - Barcelona 0-0 G-riðill:Sevilla - Unirea Urziceni 2-0 1-0 Luis Fabiano (45.) 2-0 Renato (70.)Stuttgart - Rangers 1-1 1-0 Pavel Pogrebnjak (18.) 1-1 Majid Bougherra (77.) H-riðill:Olympiakos - AZ Alkmaar 1-0 1-0 Vassilis Torossidis (79.)Standard - Arsenal 2-3 1-0 Eliaquim Mangala (2.) 2-0 Milan Jovanovic, víti (5.) 2-1 Nicklas Bendtner (45.) 2-2 Thomas Vermaelen (78.) 2-3 Eduardo (81.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira