Norðurlöndin sjái um íslenskt loftrýmiseftirlit Guðjón Helgason skrifar 9. febrúar 2009 22:15 Thorvald Stoltenber, fyrrverandi utanríkis- og varnarmálaráðherra Noregs og höfundur skýrslunnar, ásamt Össuri Skarphéðinssyni, utanríkisráðherra og Alexander Stubb, utanríkisráðherra Finnlands, á kynningarfundi um skýrsluna í Ósló í Noregi í dag. MYND/TV2 Noregi Utanríkisráðherra segir það áhugaverða hugmynd í nýrri norrænni skýrslu að Norðurlöndin taki saman við loftrýmiseftirliti Atlantshafsbandalagsins yfir Íslandi. Eftir sé þó að ræða hana nánar. Skýrslan, sem var kynnt í dag, er úttekt á því hvernig styrkja megi norrænt samstarf í utanríkis- og öryggismálum. Hún var unnin af Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkis- og varnarmálaráðherra Noregs, ásamt norrænum sérfræðingum að ósk utanríkisráðherra Norðurlandanna. Stoltenberg leggur til að Norðurlöndin taki við loftrýmisgæslu yfir Íslandi af Atlantshafsbandalaginu. Frakkar komu í fyrrasumar, Bretar áttu að koma í haust enn ekki varð af því og Danir eiga að koma í mars. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir þetta órætt á Íslandi. Engin ákvörðun hafi verið tekin en hugmyndin sé athyglisverð. Það sé allt annað að hafa vini okkar sem reynst hafi okkur best allra við slíka iðju heldur en einhverja aðra. Össur segir utanríkisráðherra Finnlands og Svíþjóðar hafa tekið vel í hugmyndina en löndin eru utan NATO. Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar hafi þó sagt að skoða yrði kostnaðarhliðina. Erlent Fréttir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Utanríkisráðherra segir það áhugaverða hugmynd í nýrri norrænni skýrslu að Norðurlöndin taki saman við loftrýmiseftirliti Atlantshafsbandalagsins yfir Íslandi. Eftir sé þó að ræða hana nánar. Skýrslan, sem var kynnt í dag, er úttekt á því hvernig styrkja megi norrænt samstarf í utanríkis- og öryggismálum. Hún var unnin af Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkis- og varnarmálaráðherra Noregs, ásamt norrænum sérfræðingum að ósk utanríkisráðherra Norðurlandanna. Stoltenberg leggur til að Norðurlöndin taki við loftrýmisgæslu yfir Íslandi af Atlantshafsbandalaginu. Frakkar komu í fyrrasumar, Bretar áttu að koma í haust enn ekki varð af því og Danir eiga að koma í mars. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir þetta órætt á Íslandi. Engin ákvörðun hafi verið tekin en hugmyndin sé athyglisverð. Það sé allt annað að hafa vini okkar sem reynst hafi okkur best allra við slíka iðju heldur en einhverja aðra. Össur segir utanríkisráðherra Finnlands og Svíþjóðar hafa tekið vel í hugmyndina en löndin eru utan NATO. Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar hafi þó sagt að skoða yrði kostnaðarhliðina.
Erlent Fréttir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira