Fylkir komst í gærkvöldi í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Grindavík í fjórðungsúrslitum, 3-2.
Í dag fara svo tveir leikir fram í fjórðungsúrslitunum og báðir í Kórnum í Kópavogi.
Klukkan 14.00 mætast Breiðablik og Þróttur og svo klukkan 16.00 lið Stjörnunnar og HK.
Sigurvegarar þessara leikja mætast í undanúrslitum á mánudaginn en Fylkir mætir sigurvegara leiks Vals og FH sem fer fram í Egilshöll annað kvöld.
Fylkir í undanúrslitin - tveir leikir í dag
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð
Íslenski boltinn






„Við máttum ekki gefast upp“
Körfubolti



„Við elskum að spila hérna“
Fótbolti
Fleiri fréttir

Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
