Skilanefndin hótaði Bjarna Ármanns 11. desember 2009 18:29 Bjarni Ármannsson endurgreiddi rúmar sex hundruð milljónir til skilanefndar Glitnis eftir að nefndin hótaði að leita réttar síns gagnvart Bjarna fyrir dómi. Hæstaréttardómur í máli Vilhjálms Bjarnasonar gegn fyrrverandi stjórn Glitnis gaf skilanefndinni vopn sem hún notaði gegn Bjarna. Þær fregnir, að Bjarni Ármannsson hefði ákveðið að endurgreiða rúmar sex hundruð milljónir til skilanefndar Glitnis vegna sölu á hlutabréfum hans í bankanum, komu eins og þruma úr heiðskíru lofti. Ýmsir veltu fyrir sér hvort Bjarni gerði þetta af einskærri góðmennsku en svarið við þeirri spurningu er nei. Ástæðan er sú að skilanefndin hótaði að leita réttar síns fyrir dómstólum og fá samningi þeim sem Bjarni gerði við fyrrverandi stjórn Glitnis um sölu á bréfum hans í bankanum á yfirverði rift. Þetta staðfesti Árni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis, í samtali við fréttastofu. Hann segir að í nýföllnum hæstaréttardómi í máli Vilhjálms Bjarnasonar gegn fyrrverandi stjórn Glitnis, þar sem tekist var á um kaup bankans á hlutabréfum Bjarna, hafi komið skýrt fram að félagið sjálft gæti leitað réttar síns gagnvart skaðabóta- eða refsiábyrgð áðurnefnds gjörnings og því hafi skilanefndin ákveðið að sækja að Bjarna. Bjarni ákvað því að semja við skilanefndina og borga sex hundruð milljónir til þess að sleppa við dómsmálið. Tengdar fréttir Félag í eigu Bjarna krefst 130 milljóna úr búi Glitnis Sjávarsýn ehf., félag í eigu Bjarna Ármannssonar, gerir 129,5 milljóna króna kröfu í þrotabú Glitnis. Þetta kemur fram í kröfuskrá bankans sem birt var kröfuhöfum í nótt. Krafan fellur undir almennar kröfur. Bjarni var bankastjóri Glitnis til ársins 2007. 10. desember 2009 09:38 Heildarkröfur Bjarna rúmir fjórir milljarðar Félög í eigu Bjarna Ármannssonar, fyrrverandi bankastjóra Glitnis, gera samtals 4,2 milljarða króna kröfu í þrotabú Glitnis. Í morgun sagði fréttastofa frá því að kröfur Bjarna næmu rúmum 200 milljónum en við nánari skoðun á kröfulýsingaskrá kom í ljós að þær eru mun hærri. 10. desember 2009 12:00 Glitnir og Bjarni Ármannsson semja um endurgreiðslur Glitnir banki og Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis banka, hafa gert samkomulag um endurgreiðslu yfirverðs í hlutabréfaviðskiptum hlutafélaga í eigu Bjarna við stjórn Glitnis banka við starfslok hans sem voru í apríl 2007. 10. desember 2009 15:40 Bjarni krefst samtals 210 milljóna úr þrotabúi Glitnis Bjarni Ármannsson krefst samtals 210 milljóna króna úr þrotabúi Glitnis banka, samkvæmt kröfuhafalista bankans sem fréttastofa hefur undir höndum. Kröfuna gerir Bjarni í gegnum tvö félög sín, 130 milljónir í gegnum Sjávarsýn ehf. og 80 milljónir í gegnum Landsýn ehf. Kröfurnar eru tilkomnar vegna skuldabréfa. 10. desember 2009 10:15 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Bjarni Ármannsson endurgreiddi rúmar sex hundruð milljónir til skilanefndar Glitnis eftir að nefndin hótaði að leita réttar síns gagnvart Bjarna fyrir dómi. Hæstaréttardómur í máli Vilhjálms Bjarnasonar gegn fyrrverandi stjórn Glitnis gaf skilanefndinni vopn sem hún notaði gegn Bjarna. Þær fregnir, að Bjarni Ármannsson hefði ákveðið að endurgreiða rúmar sex hundruð milljónir til skilanefndar Glitnis vegna sölu á hlutabréfum hans í bankanum, komu eins og þruma úr heiðskíru lofti. Ýmsir veltu fyrir sér hvort Bjarni gerði þetta af einskærri góðmennsku en svarið við þeirri spurningu er nei. Ástæðan er sú að skilanefndin hótaði að leita réttar síns fyrir dómstólum og fá samningi þeim sem Bjarni gerði við fyrrverandi stjórn Glitnis um sölu á bréfum hans í bankanum á yfirverði rift. Þetta staðfesti Árni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis, í samtali við fréttastofu. Hann segir að í nýföllnum hæstaréttardómi í máli Vilhjálms Bjarnasonar gegn fyrrverandi stjórn Glitnis, þar sem tekist var á um kaup bankans á hlutabréfum Bjarna, hafi komið skýrt fram að félagið sjálft gæti leitað réttar síns gagnvart skaðabóta- eða refsiábyrgð áðurnefnds gjörnings og því hafi skilanefndin ákveðið að sækja að Bjarna. Bjarni ákvað því að semja við skilanefndina og borga sex hundruð milljónir til þess að sleppa við dómsmálið.
Tengdar fréttir Félag í eigu Bjarna krefst 130 milljóna úr búi Glitnis Sjávarsýn ehf., félag í eigu Bjarna Ármannssonar, gerir 129,5 milljóna króna kröfu í þrotabú Glitnis. Þetta kemur fram í kröfuskrá bankans sem birt var kröfuhöfum í nótt. Krafan fellur undir almennar kröfur. Bjarni var bankastjóri Glitnis til ársins 2007. 10. desember 2009 09:38 Heildarkröfur Bjarna rúmir fjórir milljarðar Félög í eigu Bjarna Ármannssonar, fyrrverandi bankastjóra Glitnis, gera samtals 4,2 milljarða króna kröfu í þrotabú Glitnis. Í morgun sagði fréttastofa frá því að kröfur Bjarna næmu rúmum 200 milljónum en við nánari skoðun á kröfulýsingaskrá kom í ljós að þær eru mun hærri. 10. desember 2009 12:00 Glitnir og Bjarni Ármannsson semja um endurgreiðslur Glitnir banki og Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis banka, hafa gert samkomulag um endurgreiðslu yfirverðs í hlutabréfaviðskiptum hlutafélaga í eigu Bjarna við stjórn Glitnis banka við starfslok hans sem voru í apríl 2007. 10. desember 2009 15:40 Bjarni krefst samtals 210 milljóna úr þrotabúi Glitnis Bjarni Ármannsson krefst samtals 210 milljóna króna úr þrotabúi Glitnis banka, samkvæmt kröfuhafalista bankans sem fréttastofa hefur undir höndum. Kröfuna gerir Bjarni í gegnum tvö félög sín, 130 milljónir í gegnum Sjávarsýn ehf. og 80 milljónir í gegnum Landsýn ehf. Kröfurnar eru tilkomnar vegna skuldabréfa. 10. desember 2009 10:15 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Félag í eigu Bjarna krefst 130 milljóna úr búi Glitnis Sjávarsýn ehf., félag í eigu Bjarna Ármannssonar, gerir 129,5 milljóna króna kröfu í þrotabú Glitnis. Þetta kemur fram í kröfuskrá bankans sem birt var kröfuhöfum í nótt. Krafan fellur undir almennar kröfur. Bjarni var bankastjóri Glitnis til ársins 2007. 10. desember 2009 09:38
Heildarkröfur Bjarna rúmir fjórir milljarðar Félög í eigu Bjarna Ármannssonar, fyrrverandi bankastjóra Glitnis, gera samtals 4,2 milljarða króna kröfu í þrotabú Glitnis. Í morgun sagði fréttastofa frá því að kröfur Bjarna næmu rúmum 200 milljónum en við nánari skoðun á kröfulýsingaskrá kom í ljós að þær eru mun hærri. 10. desember 2009 12:00
Glitnir og Bjarni Ármannsson semja um endurgreiðslur Glitnir banki og Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis banka, hafa gert samkomulag um endurgreiðslu yfirverðs í hlutabréfaviðskiptum hlutafélaga í eigu Bjarna við stjórn Glitnis banka við starfslok hans sem voru í apríl 2007. 10. desember 2009 15:40
Bjarni krefst samtals 210 milljóna úr þrotabúi Glitnis Bjarni Ármannsson krefst samtals 210 milljóna króna úr þrotabúi Glitnis banka, samkvæmt kröfuhafalista bankans sem fréttastofa hefur undir höndum. Kröfuna gerir Bjarni í gegnum tvö félög sín, 130 milljónir í gegnum Sjávarsýn ehf. og 80 milljónir í gegnum Landsýn ehf. Kröfurnar eru tilkomnar vegna skuldabréfa. 10. desember 2009 10:15
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels