Barcelona gisti á Hotel La Florida í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2009 09:45 Eiður Smári og Lionel Messi verða vonandi báðir með Barca. Mynd/GettyImages Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók alla 22 leikmenn sína með á hótelið fyrir leikinn á móti Lyon í kvöld og ætlar að bíða með það fram á síðustu stundu að velja 18 manna hóp. Eiður Smári Guðjohnsen er leikfær en ekki er víst hvert hlutverk hans verður í kvöld. Barcelona nægir markalaust jafntefli eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Frakklandi. Guardiola fór með allt liðið á Hótel La Florida sem er fimm stjörnu hótel sem stendur á frábærum stað upp á hæð með glæsilegt útsýni yfir alla borgina. Það má sjá aðstæður leikmanna Barcelona hér. Þrír leikmenn aðalliðs Barcelona eru meiddir og verða ekki með. Það eru Gabriel Alejandro Milito, Eric Abidal og fyrirliðinn Carles Puyol. Leikmannahópur Barcelona lítur annars svona út: Valdés, Jorquera, Pinto, Alves, Sylvinho, Cáceres, Márquez, Piqué, Botía, Víctor Sánchez, Touré Yaya, Keita, Xavi, Sergio B., Iniesta, Eiður Smári, Hleb, Henry, Messi, Bojan, Pedro and Eto'o. Fjórir leikmenn detta síðan út áður en Guardiola tilkynnir hópinn í dag. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók alla 22 leikmenn sína með á hótelið fyrir leikinn á móti Lyon í kvöld og ætlar að bíða með það fram á síðustu stundu að velja 18 manna hóp. Eiður Smári Guðjohnsen er leikfær en ekki er víst hvert hlutverk hans verður í kvöld. Barcelona nægir markalaust jafntefli eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Frakklandi. Guardiola fór með allt liðið á Hótel La Florida sem er fimm stjörnu hótel sem stendur á frábærum stað upp á hæð með glæsilegt útsýni yfir alla borgina. Það má sjá aðstæður leikmanna Barcelona hér. Þrír leikmenn aðalliðs Barcelona eru meiddir og verða ekki með. Það eru Gabriel Alejandro Milito, Eric Abidal og fyrirliðinn Carles Puyol. Leikmannahópur Barcelona lítur annars svona út: Valdés, Jorquera, Pinto, Alves, Sylvinho, Cáceres, Márquez, Piqué, Botía, Víctor Sánchez, Touré Yaya, Keita, Xavi, Sergio B., Iniesta, Eiður Smári, Hleb, Henry, Messi, Bojan, Pedro and Eto'o. Fjórir leikmenn detta síðan út áður en Guardiola tilkynnir hópinn í dag.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira