Valur og KR mætast í bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2009 11:57 Mynd/E. Stefán Í dag var dregið í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni karla og undanúrslit VISA-bikarkeppni kvenna í höfuðstöðvum KSÍ. Í kvennaflokki voru fjögur af fimm efstu liðunum í Pepsi-deild kvenna í pottinum. Tvö efstu liðin, Valur og Stjarnan, drógust saman annars vegar og hins vegar lið Breiðabliks og Stjörnunnar. Í karlalið voru sjö úrvalsdeildarlið í pottinum en HK er eina 1. deildarliðið sem komst áfram í fjórðungsúrslitin. HK mætir einmitt Breiðabliki í sannkölluðum Kópavogsslag. Næst upp úr pottinum komu lið Vals og KR en þessi lið mætast í Pepsi-deildinni á laugardaginn. Liðin sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra, FH og Keflavík, mætast í Keflavík. Fulltrúi Keflvíkinga saup hveljur þegar hann dró upp lið FH. Síðust komu svo Fram og Fylkir upp úr pottinum. Leikirnir fara fram fimmtudaginn 30. júlí. Undanúrslit kvenna: Breiðablik - Fylkir Valur - Stjarnan Fjórðungsúrslit karla: HK - Breiðablik Valur - KR FH - Keflavík Fram - Fylkir Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira
Í dag var dregið í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni karla og undanúrslit VISA-bikarkeppni kvenna í höfuðstöðvum KSÍ. Í kvennaflokki voru fjögur af fimm efstu liðunum í Pepsi-deild kvenna í pottinum. Tvö efstu liðin, Valur og Stjarnan, drógust saman annars vegar og hins vegar lið Breiðabliks og Stjörnunnar. Í karlalið voru sjö úrvalsdeildarlið í pottinum en HK er eina 1. deildarliðið sem komst áfram í fjórðungsúrslitin. HK mætir einmitt Breiðabliki í sannkölluðum Kópavogsslag. Næst upp úr pottinum komu lið Vals og KR en þessi lið mætast í Pepsi-deildinni á laugardaginn. Liðin sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra, FH og Keflavík, mætast í Keflavík. Fulltrúi Keflvíkinga saup hveljur þegar hann dró upp lið FH. Síðust komu svo Fram og Fylkir upp úr pottinum. Leikirnir fara fram fimmtudaginn 30. júlí. Undanúrslit kvenna: Breiðablik - Fylkir Valur - Stjarnan Fjórðungsúrslit karla: HK - Breiðablik Valur - KR FH - Keflavík Fram - Fylkir
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira