Fjórir þjálfarar með A-gráðu í Pepsi deild kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2009 14:45 Þjálfarar í Pesi-deild kvenna 2009. Mynd/Anton Knattspyrnusamband Íslands birtir í dag yfirlit yfir menntun þjálfara í Pepsi-deild kvenna og 1. deild kvenna í upphafi keppnistímabilsins. Fjórir af tíu þjálfurum Pepsi-deildar kvenna hafa A-gráðu. Fræðsludeild KSÍ hefur tekið saman þessar upplýsingar en ekkert leyfiskerfi er í þessum deildum og því er ákveðnar menntunar þjálfara ekki krafist. Það eru þjálfarar Breiðabliks, Keflavíkur, GRV og Þór/KA sem hafa bestu þjálfaramenntunina í Pepsi-deild og þrír þjálfarar í 1. deild kvenna hafa einnig A-gráðu. Menntun þjálfara í Pepsi-deild og 1. deild kvenna Þjálfarar í Pepsi-deild kvenna 2009 Gary Wake Breiðablik KSÍ A gráða Elfar Grétarsson Keflavík KSÍ A gráða Gunnar Magnús Jónsson GRV KSÍ A gráða Dragan Stojanovic Þór/KA KSÍ A gráða Guðrún Jóna Kristjánsdóttir Afturelding/Fjölnir KSÍ B gráða og KSÍ VI Freyr Alexandersson Valur KSÍ B gráða og KSÍ VI Kristrún Lilja Daðadóttir KR KSÍ B gráða og KSÍ VI Íris Björk Eysteinsdóttir KR KSÍ B gráða og KSÍ VI Björn Kr. Björnsson Fylkir KSÍ B gráða og V. stig Þorkell Máni Pétursson Stjarnan KSÍ B gráða Liliana Martins ÍR Án réttinda Þjálfarar 1. deild kvenna 2009 Ingvar Magnússon Tindastóll KSÍ A gráða Nihad Hasesic Sindri KSÍ A gráða Jón Ólafur Daníelsson ÍBV KSÍ A gráða Theodór Sveinjónsson Þróttur R. KSÍ B gráða og KSÍ VI Páll Guðlaugsson Fjarðarbyggð/Leiknir KSÍ B gráða og KSÍ VI Guðmundur Óskar Pálsson HK/Víkingur KSÍ B gráðu og KSÍ VI Jóhann Gunnarsson Völsungur KSÍ B gráðu og KSÍ VI Salih Heimir Porca Haukar KSÍ B gráða og V stig Jón Þór Brandsson FH KSÍ B gráða og V stig Halldór Björnsson Selfoss KSÍ B gráða Lúðvík Gunnarsson ÍA KSÍ B gráða Óliver Bjarki Ingvarsson Höttur Án réttinda Íslenski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands birtir í dag yfirlit yfir menntun þjálfara í Pepsi-deild kvenna og 1. deild kvenna í upphafi keppnistímabilsins. Fjórir af tíu þjálfurum Pepsi-deildar kvenna hafa A-gráðu. Fræðsludeild KSÍ hefur tekið saman þessar upplýsingar en ekkert leyfiskerfi er í þessum deildum og því er ákveðnar menntunar þjálfara ekki krafist. Það eru þjálfarar Breiðabliks, Keflavíkur, GRV og Þór/KA sem hafa bestu þjálfaramenntunina í Pepsi-deild og þrír þjálfarar í 1. deild kvenna hafa einnig A-gráðu. Menntun þjálfara í Pepsi-deild og 1. deild kvenna Þjálfarar í Pepsi-deild kvenna 2009 Gary Wake Breiðablik KSÍ A gráða Elfar Grétarsson Keflavík KSÍ A gráða Gunnar Magnús Jónsson GRV KSÍ A gráða Dragan Stojanovic Þór/KA KSÍ A gráða Guðrún Jóna Kristjánsdóttir Afturelding/Fjölnir KSÍ B gráða og KSÍ VI Freyr Alexandersson Valur KSÍ B gráða og KSÍ VI Kristrún Lilja Daðadóttir KR KSÍ B gráða og KSÍ VI Íris Björk Eysteinsdóttir KR KSÍ B gráða og KSÍ VI Björn Kr. Björnsson Fylkir KSÍ B gráða og V. stig Þorkell Máni Pétursson Stjarnan KSÍ B gráða Liliana Martins ÍR Án réttinda Þjálfarar 1. deild kvenna 2009 Ingvar Magnússon Tindastóll KSÍ A gráða Nihad Hasesic Sindri KSÍ A gráða Jón Ólafur Daníelsson ÍBV KSÍ A gráða Theodór Sveinjónsson Þróttur R. KSÍ B gráða og KSÍ VI Páll Guðlaugsson Fjarðarbyggð/Leiknir KSÍ B gráða og KSÍ VI Guðmundur Óskar Pálsson HK/Víkingur KSÍ B gráðu og KSÍ VI Jóhann Gunnarsson Völsungur KSÍ B gráðu og KSÍ VI Salih Heimir Porca Haukar KSÍ B gráða og V stig Jón Þór Brandsson FH KSÍ B gráða og V stig Halldór Björnsson Selfoss KSÍ B gráða Lúðvík Gunnarsson ÍA KSÍ B gráða Óliver Bjarki Ingvarsson Höttur Án réttinda
Íslenski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira