Inzaghi hungraður sem aldrei fyrr - Stefnan sett á Basten og Baggio Ómar Þorgeirsson skrifar 9. júlí 2009 23:30 Filippo „Pippo“ Inzaghi. Nordic photos/AFP Gamli refurinn Filippo Inzaghi er ekki dauður úr öllum æðum hjá AC Milan þó svo að ítalska félagið sé orðað við stjörnuframherja á borð við Luis Fabiano og Klaas-Jan Huntelaar. Hinn 36 ára gamli Inzaghi getur ekki beðið eftir næsta keppnistímabili á Ítalíu. „Ef ég væri 28 ára þá væri AC Milan ekki að leita að nýjum framherja núna, það er á hreinu, en þar sem ég er 36 ára gamall skil ég þetta fullkomlega vel. Stefna félagsins er að yngja upp hjá sér og það er bara gott og blessað og ég gæti reyndar verið pabbi nokkurra leikmanna sem eru að koma upp í aðalliðið núna," segir Inzaghi í viðtali við Gazzetta dello Sport. Inzaghi eða Pippo eins og hann er stundum kallaður setur stefnuna á að komast upp fyrir goðsagnirnar Marco Van Basten og Roberto Baggio í markaskorun. Basten skoraði 90 mörk á sínum tíma með AC Milan en Inzaghi er kominn með 70 mörk og Baggio skoraði 318 mörk á sínum ferli á Ítalíu í öllum keppnum en Inzaghi er þar kominn með 306 mörk. „Ég verð eins og mannæta þegar ég kem inn á völlinn og veit að það er stutt í Basten og Baggio. Það hvetur mig til þess að halda áfram á fullu," segir Inzaghi. Inzaghi státar reyndar af meti yfir flest mörk skoruð í Evrópukeppnum félagsliða en þar er hann efstur á blaði með 66 mörk ásamt Raúl hjá Real Madrid. Það verður að teljast ágætis árangur fyrir mann sem knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United lét hafa eftir sér að væri „fæddur í rangstöðu." Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Gamli refurinn Filippo Inzaghi er ekki dauður úr öllum æðum hjá AC Milan þó svo að ítalska félagið sé orðað við stjörnuframherja á borð við Luis Fabiano og Klaas-Jan Huntelaar. Hinn 36 ára gamli Inzaghi getur ekki beðið eftir næsta keppnistímabili á Ítalíu. „Ef ég væri 28 ára þá væri AC Milan ekki að leita að nýjum framherja núna, það er á hreinu, en þar sem ég er 36 ára gamall skil ég þetta fullkomlega vel. Stefna félagsins er að yngja upp hjá sér og það er bara gott og blessað og ég gæti reyndar verið pabbi nokkurra leikmanna sem eru að koma upp í aðalliðið núna," segir Inzaghi í viðtali við Gazzetta dello Sport. Inzaghi eða Pippo eins og hann er stundum kallaður setur stefnuna á að komast upp fyrir goðsagnirnar Marco Van Basten og Roberto Baggio í markaskorun. Basten skoraði 90 mörk á sínum tíma með AC Milan en Inzaghi er kominn með 70 mörk og Baggio skoraði 318 mörk á sínum ferli á Ítalíu í öllum keppnum en Inzaghi er þar kominn með 306 mörk. „Ég verð eins og mannæta þegar ég kem inn á völlinn og veit að það er stutt í Basten og Baggio. Það hvetur mig til þess að halda áfram á fullu," segir Inzaghi. Inzaghi státar reyndar af meti yfir flest mörk skoruð í Evrópukeppnum félagsliða en þar er hann efstur á blaði með 66 mörk ásamt Raúl hjá Real Madrid. Það verður að teljast ágætis árangur fyrir mann sem knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United lét hafa eftir sér að væri „fæddur í rangstöðu."
Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira