Berst fyrir forræði yfir bræðrum sínum Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. september 2009 16:07 Rebekka María Jóhannesdóttir, 22 ára gömul kona úr Hafnarfirði, berst nú fyrir forræði sjö ára og tæplega tveggja ára gamalla bræðra sinna eftir að móðir þeirra féll frá. Faðir Rebekku Maríu lést fyrir tveimur árum og móðir hennar lést þann 25. ágúst síðastliðinn, aðeins fertug að aldri. Rebekka segir að þegar henni hafi orðið ljóst í sumar að stutt væri í að mamma hennar myndi látast hafi hún farið í að gera ráðstafanir til þess að þau systkinin yrðu ekki aðskilin þegar móðir hennar væri látin. Móðir hennar hafi látið lögfræðing þinglýsa pappír þar sem fram komi óskir hennar um að Rebekka fái forræði yfir strákunum og þeir muni alast upp saman. Rebekka mun svo senda pappírinn til barnaverndanefndar og sækja um forræði yfir börnunum. „Ég trúi bara ekki að þeir eða þau fari að taka stráka sem hafa misst móður sína frá systir sinni sem hefur verið þeim eins og móðir, og koma þeim fyrir einhverstaðar í fóstur. Þeir eru mjög ánægðir í skólunum sínum og Örn elskar þetta hverfi, á fullt af vinum og við búum í góðri íbúð sem ég og þeir erum ekki að fara að flytja úr," segir Rebekka María á bloggsíðu sinni þar sem hún segir hispurslaust frá aðstæðum sínum og þeirri reynslu sem hún hefur upplifað. Rebekka segir að mamma sín hafi leigt íbúðina af félagsþjónustunni og hún ætli að sækja um að fá að leigja hana áfram. „Það er bara ekki hægt að raska fleiru í lífi drengja minna," segir Rebekka. Rebekka, sem á sjálf von á eigin barni, safnar nú peningum til þess að geta alið önn fyrir fjölskyldunni. Reikningsnúmer söfnunarinnar er 140-05-070155 og kennitalan 160287-2259 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Rebekka María Jóhannesdóttir, 22 ára gömul kona úr Hafnarfirði, berst nú fyrir forræði sjö ára og tæplega tveggja ára gamalla bræðra sinna eftir að móðir þeirra féll frá. Faðir Rebekku Maríu lést fyrir tveimur árum og móðir hennar lést þann 25. ágúst síðastliðinn, aðeins fertug að aldri. Rebekka segir að þegar henni hafi orðið ljóst í sumar að stutt væri í að mamma hennar myndi látast hafi hún farið í að gera ráðstafanir til þess að þau systkinin yrðu ekki aðskilin þegar móðir hennar væri látin. Móðir hennar hafi látið lögfræðing þinglýsa pappír þar sem fram komi óskir hennar um að Rebekka fái forræði yfir strákunum og þeir muni alast upp saman. Rebekka mun svo senda pappírinn til barnaverndanefndar og sækja um forræði yfir börnunum. „Ég trúi bara ekki að þeir eða þau fari að taka stráka sem hafa misst móður sína frá systir sinni sem hefur verið þeim eins og móðir, og koma þeim fyrir einhverstaðar í fóstur. Þeir eru mjög ánægðir í skólunum sínum og Örn elskar þetta hverfi, á fullt af vinum og við búum í góðri íbúð sem ég og þeir erum ekki að fara að flytja úr," segir Rebekka María á bloggsíðu sinni þar sem hún segir hispurslaust frá aðstæðum sínum og þeirri reynslu sem hún hefur upplifað. Rebekka segir að mamma sín hafi leigt íbúðina af félagsþjónustunni og hún ætli að sækja um að fá að leigja hana áfram. „Það er bara ekki hægt að raska fleiru í lífi drengja minna," segir Rebekka. Rebekka, sem á sjálf von á eigin barni, safnar nú peningum til þess að geta alið önn fyrir fjölskyldunni. Reikningsnúmer söfnunarinnar er 140-05-070155 og kennitalan 160287-2259
Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira