Roma ætlar að byggja nýja leikvanginn í enskum stíl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2009 16:15 Colosseum í Rómarborg. Mynd/AFP Ítalska félagið AS Roma ætlar að fara byggja nýjan 55 þúsund manna leikvang í vesturhluta Rómarborgar en félagið hefur leikið heimaleiki sína undan farin ár á Ólympíuleikvanginum í Róm eins og nágrannar þeirra í Lazio. „Ég vona að þeir verði fljótir að byggja völlinn þannig að ég fái tækifæri til að spila á honum," sagði hinn 33 ára gamli fyrirliði liðsins Francesco Totti sem gerði nýlega nýjan fimm ára samning við félagið. Rómverjar ætla ekki að halda í ítölsku hefðina því þeir ætla að hanna nýja leikvanginn sinn í enskum stíl þar sem áhorfendur eru mun nærri vellinum en gengur og gerist hjá ítölsku liðunum. „Þetta skiptir miklu máli fyrir stemmninguna á vellinum og leikmenn og áhorfendur upplifa sig sem eina heild. Þannig er þetta allstaðar í Englandi og þar líður þér eins og mótherja en aldrei eins óvini," sagði Claudio Ranieri, þjálfari Roma og fyrrum stjóri Chelsea. Það er ekki heldur venja á Ítalíu að félögin eigi vellina sjálf heldur leigja þá frá borgaryfirvöldum. Það er allt að breytast og Juventus varð fyrsta liðið til þess að byggja nýjan völl sem á að opna 2011. Inter Milan er líka með það á dagskrá að flytja frá San Siro sem er í dag heimavöllur beggja Mílanó-liðanna. Ítalski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Ítalska félagið AS Roma ætlar að fara byggja nýjan 55 þúsund manna leikvang í vesturhluta Rómarborgar en félagið hefur leikið heimaleiki sína undan farin ár á Ólympíuleikvanginum í Róm eins og nágrannar þeirra í Lazio. „Ég vona að þeir verði fljótir að byggja völlinn þannig að ég fái tækifæri til að spila á honum," sagði hinn 33 ára gamli fyrirliði liðsins Francesco Totti sem gerði nýlega nýjan fimm ára samning við félagið. Rómverjar ætla ekki að halda í ítölsku hefðina því þeir ætla að hanna nýja leikvanginn sinn í enskum stíl þar sem áhorfendur eru mun nærri vellinum en gengur og gerist hjá ítölsku liðunum. „Þetta skiptir miklu máli fyrir stemmninguna á vellinum og leikmenn og áhorfendur upplifa sig sem eina heild. Þannig er þetta allstaðar í Englandi og þar líður þér eins og mótherja en aldrei eins óvini," sagði Claudio Ranieri, þjálfari Roma og fyrrum stjóri Chelsea. Það er ekki heldur venja á Ítalíu að félögin eigi vellina sjálf heldur leigja þá frá borgaryfirvöldum. Það er allt að breytast og Juventus varð fyrsta liðið til þess að byggja nýjan völl sem á að opna 2011. Inter Milan er líka með það á dagskrá að flytja frá San Siro sem er í dag heimavöllur beggja Mílanó-liðanna.
Ítalski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn