Al Kæda að niðurlotum komin í Írak Óli Tynes skrifar 11. febrúar 2008 15:13 Kveðjumynd af konu sem framdi sjálfsmorðsárás. Í tveimur skýrslum frá foringjum Al Kæda í Írak er því lýst að samtökin séu að niðurlotum komin og liðsmenn óviljugir til að berjast. Þeim hafi enda fækkað stórlega eftir að Sunni múslimar gengu í stórum hópum til liðs við Bandaríkjamenn. Annar foringinn segir að liðsmönnum sínum hafi fækkað úr 600 í innan við tuttugu. Auk þess að ganga til liðs við Bandaríkjamenn hafa um 80 þúsund súnníar gengið í svokölluð Nágrannasamtök sem hafa hjálpað til við að hrekja liðsmenn Al Kæda frá stórum svæðum vestur- og norðurhluta Íraks, meðal annars frá Bagdad. Skortur á liðsmönnum kann að vera ein skýringin á því að Al Kæda liðar eru nú að þjálfa börn undir ellefu ára aldri í hermennsku. Myndbönd af því voru birt í síðustu viku. Einnig hafa þeir verið sakaðir um að nota þroskaheft fólk til þess að bera fyrirsig sjálfsmorðssprengjur. Bandarískir leyniþjónustumenn segja að þessar skýrslur sýni aðeins að Al Kæda eigi í miklum erfiðleikum á vissum stöðum. Alls ekki sé tímabært að afskrifa samtökin. Erlent Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Í tveimur skýrslum frá foringjum Al Kæda í Írak er því lýst að samtökin séu að niðurlotum komin og liðsmenn óviljugir til að berjast. Þeim hafi enda fækkað stórlega eftir að Sunni múslimar gengu í stórum hópum til liðs við Bandaríkjamenn. Annar foringinn segir að liðsmönnum sínum hafi fækkað úr 600 í innan við tuttugu. Auk þess að ganga til liðs við Bandaríkjamenn hafa um 80 þúsund súnníar gengið í svokölluð Nágrannasamtök sem hafa hjálpað til við að hrekja liðsmenn Al Kæda frá stórum svæðum vestur- og norðurhluta Íraks, meðal annars frá Bagdad. Skortur á liðsmönnum kann að vera ein skýringin á því að Al Kæda liðar eru nú að þjálfa börn undir ellefu ára aldri í hermennsku. Myndbönd af því voru birt í síðustu viku. Einnig hafa þeir verið sakaðir um að nota þroskaheft fólk til þess að bera fyrirsig sjálfsmorðssprengjur. Bandarískir leyniþjónustumenn segja að þessar skýrslur sýni aðeins að Al Kæda eigi í miklum erfiðleikum á vissum stöðum. Alls ekki sé tímabært að afskrifa samtökin.
Erlent Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira