Annar ísbjörn á Skaga - hélt að ísbjörninn væri áburðarpoki 16. júní 2008 13:54 Ísbjörninn sem kom á Þverárfjall á dögunum. Annar ísbjörn hefur gengið á land, í þetta sinn við Hraun á Skagatá. Lögregla hefur lokað svæðinu en ekki er vitað hvað hún mun til bragðs taka. Aðeins eru um tvær vikur síðan ísbjörn var felldur ekki langt þar frá eftir að menn óku fram á hann á Þverárfjalli milli Blönduóss og Sauðarárkróks. Vísir náði tali af Herdísi Steinsdóttur, heimasætu á Hrauni II. Hún sagði ísbjörninn um 200 metra frá húsi hennar og fjölskyldu hennar en gat ómögulega metið hvort hann væri stór. „Ég hef aldrei séð í ísbjörn áður," sagði Herdís. Henni og um tíu öðrum, meðal annars fólki af nágrannabæjum, er sagt að halda sig inni meðan lögregla glímir við björninn. Hans varð vart um klukkan hálfeitt. Aðspurð um það hvernig fólkið hafi uppgötvað ísbjörninni sagði Herdís að hún hefði verið ásamt hópi fólks að hreinsa dún. „Hundurinn æddi allt einu geltandi út í Múla þar sem æðarvarpið er og þar má hann ekki vera vegna varpsins. Systir mín Karen fór því á eftir honum og sá eitthvað hvítt sem hún hélt fyrst að væri áburðarpoki. Hins vegar kom hún hlaupandi til baka og sagði að hún hefði séð ísbjörn," Herdís. Aðspurð sagði hún engan beyg í fólkinu þrátt fyrir þetta enda væru allir innan dyra. Þrír bæir eru á Skagatá þar sem björninn gekk á land, Hraun sem lengi verið veðurathugunarstöð, Hraun II og Hraun 3. Tengdar fréttir Viðbragðsáætlun hefði átt að vera til Að mati Árna Finnssonar, formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands, hefði Umhverfisstofnun átt að hafa til taks viðbragðsáætlun þegar upp komst að ísbjörn væri á landi í Skagafirði. 3. júní 2008 14:13 Mann á Dalvík dreymdi fyrir ísbirninum Birni Elíassyni heimilismanni á Dalbæ á Dalvík dreymdi nýverið stórann ísbjörn, brúnan að framan og hvítan að aftan. 4. júní 2008 07:59 Leitað að fleiri hvítabjörnum Í kjölfar þess að ísbjörn var felldur á Laxárdalsheiði í Skagafirði í vikunni þótti lögreglunni á Sauðárkróki ástæða til að ganga úr skugga um að fleiri bjarndýr gengju ekki laus á svæðinu. 5. júní 2008 14:07 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sjá meira
Annar ísbjörn hefur gengið á land, í þetta sinn við Hraun á Skagatá. Lögregla hefur lokað svæðinu en ekki er vitað hvað hún mun til bragðs taka. Aðeins eru um tvær vikur síðan ísbjörn var felldur ekki langt þar frá eftir að menn óku fram á hann á Þverárfjalli milli Blönduóss og Sauðarárkróks. Vísir náði tali af Herdísi Steinsdóttur, heimasætu á Hrauni II. Hún sagði ísbjörninn um 200 metra frá húsi hennar og fjölskyldu hennar en gat ómögulega metið hvort hann væri stór. „Ég hef aldrei séð í ísbjörn áður," sagði Herdís. Henni og um tíu öðrum, meðal annars fólki af nágrannabæjum, er sagt að halda sig inni meðan lögregla glímir við björninn. Hans varð vart um klukkan hálfeitt. Aðspurð um það hvernig fólkið hafi uppgötvað ísbjörninni sagði Herdís að hún hefði verið ásamt hópi fólks að hreinsa dún. „Hundurinn æddi allt einu geltandi út í Múla þar sem æðarvarpið er og þar má hann ekki vera vegna varpsins. Systir mín Karen fór því á eftir honum og sá eitthvað hvítt sem hún hélt fyrst að væri áburðarpoki. Hins vegar kom hún hlaupandi til baka og sagði að hún hefði séð ísbjörn," Herdís. Aðspurð sagði hún engan beyg í fólkinu þrátt fyrir þetta enda væru allir innan dyra. Þrír bæir eru á Skagatá þar sem björninn gekk á land, Hraun sem lengi verið veðurathugunarstöð, Hraun II og Hraun 3.
Tengdar fréttir Viðbragðsáætlun hefði átt að vera til Að mati Árna Finnssonar, formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands, hefði Umhverfisstofnun átt að hafa til taks viðbragðsáætlun þegar upp komst að ísbjörn væri á landi í Skagafirði. 3. júní 2008 14:13 Mann á Dalvík dreymdi fyrir ísbirninum Birni Elíassyni heimilismanni á Dalbæ á Dalvík dreymdi nýverið stórann ísbjörn, brúnan að framan og hvítan að aftan. 4. júní 2008 07:59 Leitað að fleiri hvítabjörnum Í kjölfar þess að ísbjörn var felldur á Laxárdalsheiði í Skagafirði í vikunni þótti lögreglunni á Sauðárkróki ástæða til að ganga úr skugga um að fleiri bjarndýr gengju ekki laus á svæðinu. 5. júní 2008 14:07 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sjá meira
Viðbragðsáætlun hefði átt að vera til Að mati Árna Finnssonar, formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands, hefði Umhverfisstofnun átt að hafa til taks viðbragðsáætlun þegar upp komst að ísbjörn væri á landi í Skagafirði. 3. júní 2008 14:13
Mann á Dalvík dreymdi fyrir ísbirninum Birni Elíassyni heimilismanni á Dalbæ á Dalvík dreymdi nýverið stórann ísbjörn, brúnan að framan og hvítan að aftan. 4. júní 2008 07:59
Leitað að fleiri hvítabjörnum Í kjölfar þess að ísbjörn var felldur á Laxárdalsheiði í Skagafirði í vikunni þótti lögreglunni á Sauðárkróki ástæða til að ganga úr skugga um að fleiri bjarndýr gengju ekki laus á svæðinu. 5. júní 2008 14:07