Annar ísbjörn á Skaga - hélt að ísbjörninn væri áburðarpoki 16. júní 2008 13:54 Ísbjörninn sem kom á Þverárfjall á dögunum. Annar ísbjörn hefur gengið á land, í þetta sinn við Hraun á Skagatá. Lögregla hefur lokað svæðinu en ekki er vitað hvað hún mun til bragðs taka. Aðeins eru um tvær vikur síðan ísbjörn var felldur ekki langt þar frá eftir að menn óku fram á hann á Þverárfjalli milli Blönduóss og Sauðarárkróks. Vísir náði tali af Herdísi Steinsdóttur, heimasætu á Hrauni II. Hún sagði ísbjörninn um 200 metra frá húsi hennar og fjölskyldu hennar en gat ómögulega metið hvort hann væri stór. „Ég hef aldrei séð í ísbjörn áður," sagði Herdís. Henni og um tíu öðrum, meðal annars fólki af nágrannabæjum, er sagt að halda sig inni meðan lögregla glímir við björninn. Hans varð vart um klukkan hálfeitt. Aðspurð um það hvernig fólkið hafi uppgötvað ísbjörninni sagði Herdís að hún hefði verið ásamt hópi fólks að hreinsa dún. „Hundurinn æddi allt einu geltandi út í Múla þar sem æðarvarpið er og þar má hann ekki vera vegna varpsins. Systir mín Karen fór því á eftir honum og sá eitthvað hvítt sem hún hélt fyrst að væri áburðarpoki. Hins vegar kom hún hlaupandi til baka og sagði að hún hefði séð ísbjörn," Herdís. Aðspurð sagði hún engan beyg í fólkinu þrátt fyrir þetta enda væru allir innan dyra. Þrír bæir eru á Skagatá þar sem björninn gekk á land, Hraun sem lengi verið veðurathugunarstöð, Hraun II og Hraun 3. Tengdar fréttir Viðbragðsáætlun hefði átt að vera til Að mati Árna Finnssonar, formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands, hefði Umhverfisstofnun átt að hafa til taks viðbragðsáætlun þegar upp komst að ísbjörn væri á landi í Skagafirði. 3. júní 2008 14:13 Mann á Dalvík dreymdi fyrir ísbirninum Birni Elíassyni heimilismanni á Dalbæ á Dalvík dreymdi nýverið stórann ísbjörn, brúnan að framan og hvítan að aftan. 4. júní 2008 07:59 Leitað að fleiri hvítabjörnum Í kjölfar þess að ísbjörn var felldur á Laxárdalsheiði í Skagafirði í vikunni þótti lögreglunni á Sauðárkróki ástæða til að ganga úr skugga um að fleiri bjarndýr gengju ekki laus á svæðinu. 5. júní 2008 14:07 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Annar ísbjörn hefur gengið á land, í þetta sinn við Hraun á Skagatá. Lögregla hefur lokað svæðinu en ekki er vitað hvað hún mun til bragðs taka. Aðeins eru um tvær vikur síðan ísbjörn var felldur ekki langt þar frá eftir að menn óku fram á hann á Þverárfjalli milli Blönduóss og Sauðarárkróks. Vísir náði tali af Herdísi Steinsdóttur, heimasætu á Hrauni II. Hún sagði ísbjörninn um 200 metra frá húsi hennar og fjölskyldu hennar en gat ómögulega metið hvort hann væri stór. „Ég hef aldrei séð í ísbjörn áður," sagði Herdís. Henni og um tíu öðrum, meðal annars fólki af nágrannabæjum, er sagt að halda sig inni meðan lögregla glímir við björninn. Hans varð vart um klukkan hálfeitt. Aðspurð um það hvernig fólkið hafi uppgötvað ísbjörninni sagði Herdís að hún hefði verið ásamt hópi fólks að hreinsa dún. „Hundurinn æddi allt einu geltandi út í Múla þar sem æðarvarpið er og þar má hann ekki vera vegna varpsins. Systir mín Karen fór því á eftir honum og sá eitthvað hvítt sem hún hélt fyrst að væri áburðarpoki. Hins vegar kom hún hlaupandi til baka og sagði að hún hefði séð ísbjörn," Herdís. Aðspurð sagði hún engan beyg í fólkinu þrátt fyrir þetta enda væru allir innan dyra. Þrír bæir eru á Skagatá þar sem björninn gekk á land, Hraun sem lengi verið veðurathugunarstöð, Hraun II og Hraun 3.
Tengdar fréttir Viðbragðsáætlun hefði átt að vera til Að mati Árna Finnssonar, formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands, hefði Umhverfisstofnun átt að hafa til taks viðbragðsáætlun þegar upp komst að ísbjörn væri á landi í Skagafirði. 3. júní 2008 14:13 Mann á Dalvík dreymdi fyrir ísbirninum Birni Elíassyni heimilismanni á Dalbæ á Dalvík dreymdi nýverið stórann ísbjörn, brúnan að framan og hvítan að aftan. 4. júní 2008 07:59 Leitað að fleiri hvítabjörnum Í kjölfar þess að ísbjörn var felldur á Laxárdalsheiði í Skagafirði í vikunni þótti lögreglunni á Sauðárkróki ástæða til að ganga úr skugga um að fleiri bjarndýr gengju ekki laus á svæðinu. 5. júní 2008 14:07 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Viðbragðsáætlun hefði átt að vera til Að mati Árna Finnssonar, formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands, hefði Umhverfisstofnun átt að hafa til taks viðbragðsáætlun þegar upp komst að ísbjörn væri á landi í Skagafirði. 3. júní 2008 14:13
Mann á Dalvík dreymdi fyrir ísbirninum Birni Elíassyni heimilismanni á Dalbæ á Dalvík dreymdi nýverið stórann ísbjörn, brúnan að framan og hvítan að aftan. 4. júní 2008 07:59
Leitað að fleiri hvítabjörnum Í kjölfar þess að ísbjörn var felldur á Laxárdalsheiði í Skagafirði í vikunni þótti lögreglunni á Sauðárkróki ástæða til að ganga úr skugga um að fleiri bjarndýr gengju ekki laus á svæðinu. 5. júní 2008 14:07