Innlent

Mikill snjór á Akureyri

Töluvert snjóaði enn á Akureyri í nótt, eftir að þar fór að snjóa í fyrrakvöld, og eru snjóruðningstæki nú að hreinsa götur bæjarins. Þónokkkur umferðaróhöpp urðu í bænum í gær vegna þæfings og hálku.

Talið er að allt að 20 sentímetra djúpur snjór hafi fallið og segja heimamenn að þeta slái nokkuð á væntingar um vorið, sem kviknaðar voru í hugum manna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×