Ráðherra fær einkum vín og bækur - skrifar 22. mars 2008 19:30 Þórunn Sveinbjarnardóttir. Mynd/ GVA Áfengi og bækur er það sem fyrirtæki, einstaklingar og fulltrúar erlendra ríkja hafa einkum gefið Þórunni Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, eftir að hún tók við embætti. Umhverfisráðuneytið hefur sent fréttastofu Stöðvar 2 lista yfir allar gjafir til Þórunnar eftir að hún settist í ráðherrastól. Fréttastofa Stöðvar 2 vakti athygli á því um jólin að Landsbankinn hefði fært ráðherrum rauðvínsflösku í jólagjöf og að engar reglur giltu um móttöku gjafa til ráðamanna, en þær munu vera í vinnslu. Í kjölfarið óskaði fréttastofa eftir upplýsingum frá öllum ráðuneytum um gjafir fyrirtækja til ráðherra á árinu 2006. Því var ekki svarað nema sameiginlega og sagt að gjafirnar væru flestar verðlitlar og táknrænar. Fréttastofa hafði síðan spurnir af því að aðeins eitt ráðuneyti - Umhverfisráðuneytið - héldi skrá yfir gjafir, og hefði gert síðan Þórunn Sveinbjarnardóttir varð ráðherra. Var þá óskað eftir þeim gjafalista. Þegar ekkert svar barst var málið kært til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í kjölfarið sendi umhverfisráðuneytið fréttastofu lista yfir allar gjafir sem borist hafa Þórunni á ráðherrastól. Þar kemur vissulega í ljós að gjafirnar eru flestar verðlitlar og táknrænar. Lunginn eru bækur sem tengjast náttúru landsins, alls sextán bækur. Þá hefur Þórunn fengið fimm flöskur af áfengi frá viðskiptabönkunum þremur og kínverska sendiráðinu, sjö dagatöl, þrjá geisladiska, eftirlíkingu af sólúri frá varnar- og siglingamálaráðherra Portúgals, flíshúfur og trefil frá Gámaþjónustunni, stuttermabol frá Norðlingaskóla, japanskar tekrúsir, hitamæli frá Veðurstofustjóra, kerti frá Sólheimum og hnetur frá bandaríska sendiráðinu. Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira
Áfengi og bækur er það sem fyrirtæki, einstaklingar og fulltrúar erlendra ríkja hafa einkum gefið Þórunni Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, eftir að hún tók við embætti. Umhverfisráðuneytið hefur sent fréttastofu Stöðvar 2 lista yfir allar gjafir til Þórunnar eftir að hún settist í ráðherrastól. Fréttastofa Stöðvar 2 vakti athygli á því um jólin að Landsbankinn hefði fært ráðherrum rauðvínsflösku í jólagjöf og að engar reglur giltu um móttöku gjafa til ráðamanna, en þær munu vera í vinnslu. Í kjölfarið óskaði fréttastofa eftir upplýsingum frá öllum ráðuneytum um gjafir fyrirtækja til ráðherra á árinu 2006. Því var ekki svarað nema sameiginlega og sagt að gjafirnar væru flestar verðlitlar og táknrænar. Fréttastofa hafði síðan spurnir af því að aðeins eitt ráðuneyti - Umhverfisráðuneytið - héldi skrá yfir gjafir, og hefði gert síðan Þórunn Sveinbjarnardóttir varð ráðherra. Var þá óskað eftir þeim gjafalista. Þegar ekkert svar barst var málið kært til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í kjölfarið sendi umhverfisráðuneytið fréttastofu lista yfir allar gjafir sem borist hafa Þórunni á ráðherrastól. Þar kemur vissulega í ljós að gjafirnar eru flestar verðlitlar og táknrænar. Lunginn eru bækur sem tengjast náttúru landsins, alls sextán bækur. Þá hefur Þórunn fengið fimm flöskur af áfengi frá viðskiptabönkunum þremur og kínverska sendiráðinu, sjö dagatöl, þrjá geisladiska, eftirlíkingu af sólúri frá varnar- og siglingamálaráðherra Portúgals, flíshúfur og trefil frá Gámaþjónustunni, stuttermabol frá Norðlingaskóla, japanskar tekrúsir, hitamæli frá Veðurstofustjóra, kerti frá Sólheimum og hnetur frá bandaríska sendiráðinu.
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira