Innlent

Passíusálmarnir lesnir í Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja.
Hallgrímskirkja.

Hinn árlegi lestur Passíusálma séra Hallgríms Péturssonar í Hallgrímskirkju á Skólavörðuholti hefst klukkan eitt. Að þessu sinni lesa félagar úr Mótettukórnum sálmana, en sumir sálmarnir verða sungnir af einsöngvurum, kór og eða söfnuðinum. Föstudagurinn langi hefst annars með guðsþjónustu í kirkjunni kl. 11.

Þá mun félag íslenskra leikara lesa Passíusálmana í Grafarvogskirkju og hefst lestur þar einnig klukkan 13.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×