Innlent

Undirbúningur í fullum gangi fyrir Aldrei fór ég suður

Undirbúningur er í fullum gangi á Ísafirði fyrir tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður en hátíðin hefst annað kvöld.

Hátíðin er nú haldin fimmta árið í röð en hún hefur stækkað með hverju ári. Í ár taka 35 hljómsveitir þátt en mun fleiri höfðu áhuga á því að koma þar fram.

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×