Innlent

Flug enn úr skorðum

Flugsamgöngur hafa ekki gengið samkvæmt áætlun.
Flugsamgöngur hafa ekki gengið samkvæmt áætlun. Mynd/ GVA

Enn eru flugsamgöngur úr skorðum vegna veðurs. Athugað verður með flug til Vestmannaeyja klukkan 16.45 og til Ísafjarðar klukkan 17.30. Flogið var til Egilsstaða klukkan korter fyrir fjögur og flug til Akureyrar hefur verið á áætlun, samkvæmt upplýsingum frá Flugfélagi Íslands.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×