Innlent

SUF vill kosningar um aðildarviðræður við ES

Samband ungra Framsóknarmanna vill að efnt verði til kosninga, samhliða forsetakosnmingunum í júní, um hvort hefja eigi aðildarviðræður við Evrópusambandið.

Niðurstöður viðræðnanna, ef af yrði, yrðu svo bornar undir þjóðaratkvæði. Í ályktun um málið segir að samstarfið um Evrópska efnahagssvæðið hafi ekki þróast nægilega og að rík þörf sé á endurskoðun á stöðu Íslands gagnvart Sambandinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×