Innlent

Glussi lak af vörubíl

Hátt í fjörutíu lítrar af glussa láku af krana á vörubíl á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrar í Reykjavík á fjórða tímanum í dag. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins aðstoðaði hreinsideild Reykjavíkurborgar við að þrífa göturnar. Talsverðar umferðartafir urðu á meðan verið var að þrífa götuna, en lögreglan þurfti að loka einni reininni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×