Innlent

Tvö hundruð eiga von á sektum fyrir hraðakstur

MYND/Hari

Ríflega 200 ökumennn voru myndaðir við hraðakstur á gatnamótum Bústaðavegar og Flugvallavegar á miðvikudag og fimmtudag.

Á sólarhring fóru rúmlega 7.300 bílar um gatnamótin og því óku þrjú prósent ökumanna of hratt. Fram kemur í tilkynningu lögreglunnar að 60 kílómetra hámarkshraði sé á þessum stað en sá sem hraðast ók mældist á 113.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×