Innlent

Þrír þjófar teknir á Akureyri

Lögreglan á Akureyri handtók þrjá menn í gær, grunaða um innbort í nokkra bíla að undanförnu, einnig í leikskóla og fleiri hús.

Ekki liggur fyrir hvort eitthvað þýfi hefur fundist í fórumm mannanna, en tveir þeirra eru enn í haldi lögreglunnar og verða yfirheyrðir nánar í dag




Fleiri fréttir

Sjá meira


×