Fundur borgarstjórnar lauk rétt í þessu við að kjósa í helstu embætti borgarinnar. Embættin koma öll í hlut sjálfstæðismanna þar sem Ólafur F. Magnússon nýtur ekki stuðnings varamanns síns.
Embættin skiptast svona:
Borgarstjóri: Ólafur F. Magnússon (til 22. mars 2009, verður þá formaður borgarráðs).
Formaður borgarráðs: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson (til 22. mars 2009, verður þá borgarstjóri).
Forseti borgarstjórnar: Hanna Birna Kristjánsdóttir.
Formaður sameinaðs borgarstjórnarflokks: Gísli Marteinn Baldursson
Formaður skipulagsráðs: Hanna Birna Kristjánsdóttir
Formaður umhverfis- og samgönguráðs: Gísli Marteinn Baldursson
Formaður menntaráðs: Júlíus Vífill Ingvarsson
Formaður leikskólaráðs: Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
Formaður menningar- og ferðamálaráðs: Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
Formaður velferðarráðs: Jórunn Frímannsdóttir
Formaður stjórnar Eignasjóðs: Jórunn Frímannsdóttir
Formaður íþrótta- og tómstundaráðs: Bolli Thoroddsen
Formaður mannréttindaráðs: Sif Sigfúsdóttir
Formaður stjórnar Faxaflóahafna: Júlíus Vífill Ingvarsson
Formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur: Kjartan Magnússon
Stjórn Sorpu: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
Stjórn Strætó: Gísli Marteinn Baldursson
Formaður heilbrigðisnefndar: Egill Örn Jóhannesson
Formaður barnaverndarnefndar: Kristín Edwald
Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar: Marta Guðjónsdóttir