Þrjú íslensk mörk í Noregi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. september 2008 18:07 Birkir Már Bjarnason fór frá Val til Brann í sumar. Mynd/Vilhelm Birkir Már Sævarsson skoraði annað marka Brann í 2-0 sigri á öðru Íslendingaliði, Lyn. Garðar Jóhannesson skoraði fyrir Fredrikstad í dag, sem og Birkir Bjarnason fyrir Bodö/Glimt. Ólafur Örn Bjarnason lék fyrstu 60 mínúturnar í liði Brann og Ármann Smári Björnsson allan leikinn. Birkir Már kom inn á í hálfleik. Kristján Örn Sigurðsson og Gylfi Einarsson voru ekki í leikmannahópi Brann í dag. Indriði Sigurðsson og Theódór Elmar Bjarnason voru í byrjunarliði Lyn en þeim síðarnefnda var skipt út af undir lokin. Arnar Darri Pétursson var á varamannabekk Lyn. Brann skoraði bæði mörkin á þriggja mínútna kafla undir lok leiksins. Fredrikstad lenti marki undir gegn Strömsgodset en Garðar Jóhannesson jafnaði metin fyrir fyrrnefnda liðið sem vann svo leikinn, 2-1. Bodö/Glimt gerði 2-2 jafntefli við Ham/Kam á útivelli og skoraði Birkir Bjarnason síðara mark Glimt í leiknum. Hann lék allan leikinn. Þá vann Viking 1-0 sigur á Vålerenga en síðar í dag mætast Álasund og Rosenborg. Fredrikstad er í þriðja sæti deildarinnar með 39 stig, eins og Tromsö sem er í öðru sæti. Stabæk er í efsta sæti með 42 stig en á leik til góða. Bodö/Glimt er í fjórða sæti með 36 stig og Brann í því áttunda með 29 stig. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Birkir Már Sævarsson skoraði annað marka Brann í 2-0 sigri á öðru Íslendingaliði, Lyn. Garðar Jóhannesson skoraði fyrir Fredrikstad í dag, sem og Birkir Bjarnason fyrir Bodö/Glimt. Ólafur Örn Bjarnason lék fyrstu 60 mínúturnar í liði Brann og Ármann Smári Björnsson allan leikinn. Birkir Már kom inn á í hálfleik. Kristján Örn Sigurðsson og Gylfi Einarsson voru ekki í leikmannahópi Brann í dag. Indriði Sigurðsson og Theódór Elmar Bjarnason voru í byrjunarliði Lyn en þeim síðarnefnda var skipt út af undir lokin. Arnar Darri Pétursson var á varamannabekk Lyn. Brann skoraði bæði mörkin á þriggja mínútna kafla undir lok leiksins. Fredrikstad lenti marki undir gegn Strömsgodset en Garðar Jóhannesson jafnaði metin fyrir fyrrnefnda liðið sem vann svo leikinn, 2-1. Bodö/Glimt gerði 2-2 jafntefli við Ham/Kam á útivelli og skoraði Birkir Bjarnason síðara mark Glimt í leiknum. Hann lék allan leikinn. Þá vann Viking 1-0 sigur á Vålerenga en síðar í dag mætast Álasund og Rosenborg. Fredrikstad er í þriðja sæti deildarinnar með 39 stig, eins og Tromsö sem er í öðru sæti. Stabæk er í efsta sæti með 42 stig en á leik til góða. Bodö/Glimt er í fjórða sæti með 36 stig og Brann í því áttunda með 29 stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira